Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 47
FORN ÞURSABERGSLÖG í HORNAFIRÐI 187 4. mynd. Rispaður steinn úr þursaberg- inu við Stóra Leyni. — Striated boulder jrom the breccia la- yer at Stóri Leynir. Ljósm. Jón Jónsson. Ég fann þursaberg þetta norðan í Setbergsheiði, og nær það þar yfir allstórt svæði, er Fláar heitir. Dálítill klettur, senr nel’nist Mið- mundalnaun og stendur rétt við veginn niður af Setbergi, er úr þess- ari bergtegund (5. mynd). Sömuleiðis Tjarnahraun, Htil klettabrík sunnan við Hoffellsá og rétt norðan við veginn. Neðst í Ranagili kemur þetta berg líka fram, og uppi við Vörp, þar sem leið lá fyrrum úr Hoffellsdal austur í Lón, er það líka, og þar í hér um bil 540 m liæð’ yfir botni Hoffellsdals. Frá Fláum má fylgja því sem millilagi milli basaltlaganna suður eftir fjöllunum austan Nesjasveitar. Víðast livar er það 12—15 m þykkt, en fyrir kemur, að það er 30 og allt að 40 m þykkt. Basaltlögunum hallar hér eins og kunnugt er inn að landinu. Kemur því þursabergslagið því liærra í fjöllin sem sunnar dregur. Þó er hallinn ekki reglubundinn, og valda því misgengi hér og þar. Nálægt Setbergi nær lagið niður á jafnsléttu, í Stóra Leyni er það í rúmlega 400 m hæð. Dökku hamrarnir norðan og vestan í Ketil- laugarfjalli eru mestmegnis úr þessari bergtegund. Þar er lagið víða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.