Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 11
HVERFJALL 153 17. mynd. Ljósu öskulögin IIx og H3—Hs í mýrarjarðvegi neðan við Þor- steinsstaði í Tungusveit, Skagafirði. Kvarðinn, sem erlmi lengd, stendur á botnurð. — The tephra layers /íj and H3—H5 in a soil þrofile near the Þorsteinsstaðir farm in Tungusveit, Skagafjörður. The foot rule, 1 m long, resls on tlie ground moraine. — Ljósm. S. Þórarinsson 1950. X á 18. mynd). En þessi ljósu öskulög, sem ég nefni H3 og H4 í jarðvegssniðunum, má rekja um allt Norðurland og suður yfir hálendið allt til Heklu, þaðan sem þau eru upprunnin. í hinum marggreinóttu skorningum Ófærugils, 7 km NNV af hátindi Heklu, liggja þessi lög sem samhliða bönd, 1.5—2.5 m þykk; um miðbik Norðurlands eru þau 2—10 sm þykk (17. mynd) og á Hólsfjöll- um um 5 sm þykk. í Laxárgljúfri er þau að finna undir Laxárhraun- inu yngra, og eru þau þar svipaðrar þykktar og útlits og á Mývatns- svæðinu, efra lagið 4—6 srn, neðra lagið 3—5 sm, og álíka gróf, fín- móug—mélug. Oskulög þessi fann ég síðar undir túfflögunum bæði fyrir sunnan Svörtuborgabruna og einnig undir túfflögunum á

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.