Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Síða 16

Náttúrufræðingurinn - 1952, Síða 16
158 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 20. mynd. Snið VII á 18. og 19. mynd. Lengd kvarðans 1 m. í bakgiunni einn a£ gjallgígum Þrengslaborga. — The soil profile VII on Figs. 18. and 19. Length of rule 1 m. In background one of the Þrengslaborgir craters. — Ljósm. S. Þórarinsson 1951. borgagosiÖ, enda þótt aldursmunurinn muni vart meiri en 100—200 ár, og geti verið nokkru minni. Næsta snið (VIII) gróf ég í Kálfa- strandarholti, sem er Htil ávöl móbergshæð, sem stendur upp úr Laxárhrauninu yngra, um 300 m suðvestur af syðstu Lúdentsborg- inni, en 4 km suður af Hverfjalli. Þar er gjalllagið úr Þrengslaborg- um—Lúdentsborgum 12 sm þykkt, en svarta lagið milli þess og H3 25 sm þykkt og grófara en í sniði VII, og í sniði í Strandarholti, 2 km suðaustur af Hverfjalli, þar sem fornt dílahraun kemur á litlu svæði fram undan yngra Laxárhrauninu, sér ekki til neins lags frá Þrengslaborgum—Lúdentsborgum, en í svarta laginu undir því eru

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.