Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 12

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 12
58 NÁTTÚRUFRFÆÐINGURINN vatns. í mýrum erlendis hafa fundizt ævagamlir eikarbolir, sem hafa varðveitzt furðanlega öldum saman í bleytunni. Eikarskógar hafa víða gengið til þurrðar, vegna gegndarlauss skógarhöggs á liðn- um öldum. T. d. sóttust konungar mjög eftir eikarvið í herskip sín, enda voru ýrnis frægustu herskip veraldarsögunnar byggð úr eik. Svínum var beitt í eikarskógana. Skemmdu þau ungviði og átu feikn af akörnum. Ennþá er eik mikið notuð í skip, húsgögn o. fl. o. fl. Viður Evrópu-eikanna er gulbrúnn eða dökkur, harður og þungur, eins og fyrr er sagt. Frá Bandaríkjunum flytzt rauðeik, en þykir ekki eins verðmætur viður. Til eru fáeinar, smáar eikar- hríslur hér í görðum. Árhringir í gömlum eikarbolum gefa bend- ingar um árferði á liðnum öldum. En oft verða eikurnar holar með aldrinum (sbr. dönsku konungseikina). Linditrén (Tilia) eru fræg að fornu og nýju og þeirra oft get- ið í skáldskap. Margir íslenzkir stúdentar hafa setið undir lindinni alkunnu á Garði í Kaupmannahöfn og tekið þátt í vorfagnaði henni til heiðurs. Forn átrúnaður var á linditrjám bæði með Germönum og Slövum. Kenndu þeir við þau bæi og borgir, enda eru linditrén bæði fögur og tíguleg. í Reykjavík vaxa nokkur lítil linditré í görð- um. Viður linditrjánna er hvítur, léttur og mjúkur. Notaður í rennismíði, útskurð o. fl. smíði. Lindibast er haft í mottur og bönd. Valhnotutréð (Juglans regia) er allstórvaxið, fagurt tré, sem vex bæði villt og ræktað víða um Evrópu og Asíu, allt norður í Suður-Noreg. Viðurinn — hnotan eða hnotutréð — er harður og fremur þungur, brúnleitur eða dökkbrúnn. Notaður allmikið til smíða, t. d. spónlagningar húsgagna. Amerískt hnottré, hickory, er notað á sama hátt. Ávextir trésins, valhneturnar, eru notaðar til matar og unnin úr þeim olía í sápur, olíuliti o. fl. í Suðurlöndum drekka fátæklingar te af ilmandi blöðum hnottrésins og hafa þau fyrir tóbak og til lyfja. Askur (Fraxinus), „askur yggdrasils“, er hið forna lífsins tré ásatrúarmanna, „mestur og beztur allra viða“. Askurinn er mikið tré, getur orðið um 30 m á hæð. Hann vex villtur víða um Evrópu og aðrar asktegundir bæði í Asíu og Ameríku. Hér þrífst askur ekki vel, en hefur þó náð 8 m hæð í skjólgóðum garði í Reykjavík. Ask- ur er alkunnur smíðaviður. Kjarnaviðurinn er ljósbrúnn, en hinn ytri viður hvítur, stundum með rauðleitum blæ. Askviður er all- harður, en burðarmagn ekki mjög mikið. Viðurinn er notaður í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.