Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1957, Page 19

Náttúrufræðingurinn - 1957, Page 19
FRÁ JÖKULSÁRLQNI Á BRKIBAMERKURSANDI 65 2. mynd. Flugmynd af sama svæði og kortið (1. mynd) sýnir og í sama mælikv. Ljósm.: Ágúst Böðvarsson, 15. ág. 1954. hafi kyrr á sama stað, meðan við lágum við hann, enda virtist hann naumast fulllosnaður úr jökulsporðinum. Aðrir jakar breyttu þó talsvert afstöðu sín í milli meðan við dvöldumst þarna, enda var alllivass vindur af útsuðri. Aldrei sáum við jaka velta né hrynja. Við vorum þarna staddir litlu vestar en norður frá útfalli Jökulsár úr lóninu. Næst þessum stað og á stóru svæði vestur þaðan er jökul- sporðurinn lágur og bersýnilega á floti. Hann hlýtur að lyftast og síga með sjávarföllum, þegar stórstreymt er, enda sést ekkert fjöru- borð á honum. Sigurður hafði meðferðis hentuga vindu með stálvír til að lóða dýpi, og ég hafði fengið að láni í Fiskideild Atvd. Háskólans tæki

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.