Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 19
FRÁ JÖKULSÁRLQNI Á BRKIBAMERKURSANDI 65 2. mynd. Flugmynd af sama svæði og kortið (1. mynd) sýnir og í sama mælikv. Ljósm.: Ágúst Böðvarsson, 15. ág. 1954. hafi kyrr á sama stað, meðan við lágum við hann, enda virtist hann naumast fulllosnaður úr jökulsporðinum. Aðrir jakar breyttu þó talsvert afstöðu sín í milli meðan við dvöldumst þarna, enda var alllivass vindur af útsuðri. Aldrei sáum við jaka velta né hrynja. Við vorum þarna staddir litlu vestar en norður frá útfalli Jökulsár úr lóninu. Næst þessum stað og á stóru svæði vestur þaðan er jökul- sporðurinn lágur og bersýnilega á floti. Hann hlýtur að lyftast og síga með sjávarföllum, þegar stórstreymt er, enda sést ekkert fjöru- borð á honum. Sigurður hafði meðferðis hentuga vindu með stálvír til að lóða dýpi, og ég hafði fengið að láni í Fiskideild Atvd. Háskólans tæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.