Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 20
66 NÁTTÚRUFRFÆÐINGURINN til að taka vatnssýnishorn og mæla liita á ýmsu dýpi. Unnsteinn Stefánsson efnafræðingur í Fiskideildinni hefur síðar mælt seltu í vatnssýnishornunum, sem við tókum. Við renndum lóði í botn aðeins á þessum eina stað og hittum þegar á 76 m dýpi. Það var nýtt dýptarmet í Jökulsárlóni, eins og fyrr var sagt. Á sama stað á 70 m dýpi var vatnshiti 1,8° og selta 12,97%0. Athugun okkar á 50 m dýpi á sama stað mistókst: Hitamælir- inn sýndi 0,6°, þegar tækið var dregið upp, en það hafði ekki snú- izt við, eins og það á að gera, og því er sennilegt, að mælirinn hafi sýnt of lágt hitastig. Flaskan með vatnssýnishorninu, sem þarna var tekið, brotnaði í flutningnum suður. Á sama stað við yfirborð var vatnshiti 0,2° og selta 10,82%o. í útfalli Jökulsár úr lóninu var hiti 0,35° og selta 10,72%o, hvort tveggja við yfirborð. Við vesturbakka Jökulsár á ferjustaðnum mældist selta 10,95%o. Ekki entist okkur tími til fleiri athugana að þessu sinni. En þeir Kvískerjabræður hafa fullan hug á að halda áfram dýptar-, hita- og seltumælingum í Jökulsárlóni, eftir því sem þeim gefst tóm til á næstu missirum, og forráðamenn Fiskideildar hafa góðfúslega lánað tæki til slíkra athugana. Þess skal getið til samanburðar við seltuna í Jökulsárlóni, að i sjónum undan Suðurlandi er seltan um 35%0. Af því er einsætt, að h. u. b. þriðjungur af vatni lónsins er sjór. Alls staðar í Eystrasalti, jafnvel að meðtöldum dönsku Beltunum og Eyrarsundi, er minni selta (undir 12%0) en í Jökulsárlóni. Þó er þar sjór kallaður. Má því vel til sanns vegar færa, að Breiðamerkurjökull sé tekinn að ganga í sjó fram. Að því er menn bezt vita, gerir hann það nú í fyrsta sinni, eftir að land byggðist, og að öllum líkindum fyrsta sinni síðan í ísaldarlok. Á næstliðnum áratugum hefur Breiðamerkurjökull hörfað ein- ungis af veðurfarslegum ástæðum, og — þótt það kunni að láta í eyrum sem öfugmæli — leiddi sú hörfun til þess, að hann endar nú í sjó. Nú virðist einsætt að nýtilkomin selta og aukin hlýja í Jökuls- árlóni, vegna samgangs við sjó, muni herða á undanhaldi Breiða- merkurjökuls. Allar horfur eru á, að áhrif sjávarins fari vaxandi ár frá ári: Lónið stækkar stöðugt og mun nú nálægt 4,5 km2 að flatar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.