Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 30

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 30
76 NÁTTÚRUFRFÆÐINGURINN Fólínsýra..... 0,25 mg Pyridoxín .... 33,0 microgr. C-bætiefni .... 3,0 mg A-bætiefni ....... 375 alþj. ein. Bíótín 9,0 D-bætiefni....... 5 — — Hitaeiningar 60 Engin ostrutegund lifir við strendur íslands, því miður. Og ræktun á ostrum hér við náttúrleg skilyrði tel ég útilokaða. Ég gat þess hér að framan, að fundizt hefðu í sorphaugum stein- aldarmanna, auk ostruskeljanna, kræklingsskeljar og hjartaskeljar. Þykir það benda eindregið til þess, að fiskur þessarra skeltegunda hafi verið notaður til fæðu á líkan liátt og ostrurnar, enda báðar algengar í Danmörku, og einmitt þær tegundir, sem mest eru hag- nýttar til matar í Evrópu að ostrunni undanskilinni. Krækling (krákuskel, Mytilus edulis) þekkja flestir, þessa þunnu og aflöngu, blásvörtu skel, sem er odddregin að framan og spinnur sig fasta, oft í stórum klösum, á bryggjur og gamla skipsskrokka. Tegundin er mjög útbreidd á .grunnsævi á norðurhveli jarðar, allt norður á 71. breiddarstig (við Grænland). Við strendur íslands er krækl- ingurinn mjög algengur, nema undan suðurströndinni, því að lífs- skilyrði fyrir hann þar eru miður góð. í mörgum löndum Evrópu svo og í Norður-Ameríku er kræklingurinn ræktaður, bæði til beitu og fæðu, og er talinn einna ljúffengastur allra matskelja, auk þess sem hann er næringarríkur; hann er sérstaklega auðugur af eggjahvítuefnum. Þau Evrópulönd, sem neyta mest af kræklingi, eru: Bretland, Holland og Frakkland. í Frakklandi er geysimikil kræklingsrækt og hefur verið það öldum saman, jafnvel allt frá því á 13. öld. Skeljarnar eru taldar söluhæfar 5—8 ára gamlar. Á síðari árum hafa Danir gert töluvert að því að þurrka og mala kræklinginn og nota mjölið í hænsnafóður, og hefur það reynzt ágætlega, meðal annars hefur skurnið á eggjunum orðið sterkara. Fóðurblanda þessi hefur t. d. inni að halda 71,41% kalciumsölt og 13,21%kolhydröt. Hér á landi var kræklingur mikið notaður til beitu fyrr á tím- um og er jafnvel enn gert á stöku stað, en fiskurinn hefur lítið verið etinn, og hafi það verið gert, þá var það meira af rælni eða fordild heldur en í fullri alvöru. Fyrir nokkrum árum var þó gerð tilraun með að hafa krækling á boðstólum sem verzlunarvöru; var skelfiskurinn þá dósaður. Eftir því sem mér hefur verið tjáð, þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.