Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 35
HAGNÝTING SKELDÝRA 81 lokur og kuðungar, komnar víðs vegar að úr heiminum, úr söltu og ósöltu vatni, eru notaðar til sams konar framleiðslu og þessar 3 umræddu tegundir, en að skýra frá þeim öllum yrði allt of langt mál. Það er mál manna, að skelplötuiðnaður liafi fyrst byrjað í Aust- urríki fyrir 200 árum, og voru fyrstu skeljarnar, er notaðar voru, sóttar í Rauðahafið. Iðnaður þessi færði síðan smátt og smátt út kvíarnar, svo að nú má segja, að höfuðstöðvar hans séu í eftirtöld- um 9 löndum: Bandaríkjunum, Austurríki, Ungverjalandi, Frakk- landi, Ítalíu, Spáni, Þýzkalandi, Bretlandi og Japan. í Bandaríkj- unum eru aðalverksmiðjurnar í New York og í grennd við borg- ina. Sem dæmi um magn framleiðslunnar get ég nefnt, að árið 1948 voru í Bandaríkjunum búnar til skelplötutölur (auk alls annars skelplötuvarnings) fyrir hvorki meiri né minni pening en tæpar 14 milljónir dollara. Það verða 244 millj. og 800 þús. krónur í íslenzkum peningum með því gengi, sem nú er. í sambandi við skelplötuiðnaðinn hefur þróazt sérstæð mynd- list. Hún er þannig, að á litla skelplötu er í conchiolin skeljarinnar greypt einhver mynd, oft brjóstmyndir manna, og er skelplötulagið haft sem bakgrunnur. Standa ítalir fremstir manna í þessari list, einkum Napolí-búar. Á gripum þessum er oft dásamlegt hand- bragð; er talið að um 90% af framleiðslunni sé selt úr landi, og raunverulega fer meira út úr landinu, því að ferðamenn eru sólgnir í að kaupa þessa gripi. En skeljar í þetta eru vandfengnar, eru helzt notaðar Cassis-tegundir, sem eru hálfhettulaga kuðungar og lifa í Indlandshafi, einkum við Austur-Afríku og í Karabíahafi. Litur bakgrunnsins er talinn skipta mestu máli, en smekkur manna á litunum breytist eins og svo margt annað, og verða framleið- endurnir að haga sér eftir því. Nokkrar íslenzkar samlokur og kuðungar hafa perlugljáa, svo sem: aða (Modiola modiolus), ægisdrekka (Lima excavata) og rán- arbuðli (Volutopsis islandicus). Ægisdrekkan er stór og tiltölulega flöt skel og því efnismikil; tel ég mjög líklegt, að hægt væri að framleiða úr lienni tölur. Skeldýr þetta lifir í töluvert ríkum mæli úti fyrir vesturströndinni, en þar sem það finnst ekki nema utan við 200 m dýptarlínu, yrði sennilega nokkuð kostnaðarsamt að afla skeljanna. Það er ekki svo óalgengt í höfum, er liggja að Miðjarðarhafs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.