Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 39
HAGNÝTINGSKELDÝRA 85 ar beint á veggina. Menn mega ekki halda, að það séu eingöngu suðrænar tegundir, sem nothæfar eru í þessum tilgangi. í norðlæg- um höfum eru ýmsar tegundir, sem komið gætu til greina; má benda þar á sumar kóngategundirnar, t. d. finnakóng og péturs- kóng. Svo miklir ferðalangar erum við íslendingar nú orðnir, að litlum vandkvæðum er bundið fyrir okkur að taka heim með okk- ur eitthvað af hinum suðrænu skrauttegundum til þess að prýða með híbýlin. Jafnframt væri hægt að skapa meira samræmi, ef gripum, gerðum úr ýmsum tegundum skelja, væri komið fyrir inni á milli hinna einstöku skeltegunda. Það er háleit list fólgin í gerð skeljanna, einkum snigilhúsanna, og þarf enginn að bera kinnroða fyrir því að setja þau við liliðina á listaverkum snillinganna, enda þótt list þessi hafi ekki verið metin til peninga. Malajar og Súdannegrar nota vissar tegundir skelja til að gera útlit sitt glæsilegra, svo sem í ennisdjásn, armbönd, sem bönd um fótleggi og í hálsmen. Stundum fylgja ákveðnir töfrar þessari skreyt- ingu. Ég hef nú skýrt frá því markverðasta af því, hvernig skeldýrin eru nytjuð, og hve mikið af verðmætum þau geta í té látið. Þau eru því ekki eins lítilsigld og margur vill vera láta. Ég tel, að við ís- lendingar höfum ekki gefið þessum dýrum nægilegan gaum. Við eigum okkar nytjaskeldýr eins og nytjafiska eða nytjajurtir. Ég vona, að ekki líði á löngu, áður en við skiljum það fyllilega og kunnum að hagnýta okkur það. Áskell Löve: Varhugaverðar framfarir Síðan tæknibyltingin mikla hófst, hafa framfarir orðið stórstíg- ari með ári hverju víðast hvar í heiminum, og þótt sumir hafi dregist aftur úr á sumum sviðum vegna fátæktar, hefur velmeg- unin aukizt svo jafnt og þétt hina síðustu áratugi alls staðar, að eftirbátarnir eru farnir að draga töluvert á hina, sem á undan fóru áður. Á þetta kannski ekki sízt við um íslendinga, sem eflaust lifa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.