Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 24

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 24
16 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Flugmyndirnar, myndir 2—7, eiga að gefa hugmynd um hlaup- farveginn fram yfir Jrað, sem orð geta lýst; myndir 2—5 eru af sjálf- um hlaupfarveginum, eu myndir 6 og 7 eru frá Jökulsá á Brú, sem er skyldust Jökulsá á Fjöllum af íslenzkum jökulám, hvað snertir vatnsmagn, vatnasvið og aurburð. í Jökulsá á Brú er ekki vitað til, að orðið hafi stórkostlegt jökulhlaup, og engin jarðfræðileg um- merki eru um Jrað. Rækilegir myndatextar fylgja öllum þessum myudum. Þær eru allar í sama mælikvarða — 1:50000. 4. Rök fyrir hamfarahlaupi og aldri þess. Á mynd 2 sést Ásbyrgi og neðsti hluti Jökulsárgljúfra. Bergið í Ásbyrgi, sem er stórkostlegasta myndun þessa hlaups, er þunnlög- ótt dyngjugrágrýti, sem Kristján Sæmundsson jarðfræðingur (1973) álítur myndað á síðjökultíma. Þetta grágrýti er sjálfsagt torgræft venjulegu rennsli, en hefur verið mjög auðgræft hinu gífurlega vatnsflóði, sem plokkað hefur jDetta þunnlögótta basalt mjög auð- valdlega. Sigurður Þórarinsson (1959 og 1960) fann út í sínum rannsóknum, að í farveginum frá Jökulsárgljúfri niður til Ásbyrgis, svo og í botni Ásbyrgis, vantar í jarðvegssnið öskulagið H3 og ])að- an af eldri öskulög. Aftur á móti finnast Jiau til hliðar við greini- legustu farvegina, er blasa við á myndinni. Að sömu niðurstöðu komst liann um hjalla Jjá og strandlínur, sem sjást á rnynd 3 ofar í gljúfrunum, að ofan hjallanna eru H3 og hin eldri öskulög, en Mynd 1. Kort, sem sýnir farvegi hamfarahlaupsins og Vatnajökul suður af þeim með upptökum hlaupsins strikað. Farvegunum er skipt í svæði: I, næst jökli, safnsvæði; 2, frá VaSöldu niður fyrir Arnardalsöldu, grjót og smágljúfur; 3, niður fyrir Grímsstaðanúp, blanda af safnsvæði og grjótum; 4, niöur undir Selfoss, safnsvæði mest; 5, Selfoss—Axarfjörður, að mestu stórkostleg grjót og gljúfur; 6, Sandsléttan í Axarfirði, safnsvæði. í töflu 2 er sama skipting. Fig. 1. Map showing llie catastrophic flood. channel and Vatnajökull south of Ihem with the source of the flood hatched. The channels are divided into zones: 1, nexl to the glacier is an accumulation area; 2, next to Arnardals- alda consists of scabland and shallow cataracls; 3, to the north of Grimsstaða- núpur is an accumulation area with constrictions and scabtand in between; 4, almost dozun to Selfoss is an accumulaiion area; 5, Selfoss—Axarfjördur, con- sists mostly of scabland and enormous canyons and grcal dry cataracts; 6, the della area in Axarfjördur is an accumulalion area. 'I able 2 gives the same division into zones.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.