Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 26

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 26
18 NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN neðan hjallanna og á þeim vantar öll öskulög eldri en H3. Þessar rannsóknir Sigurðar sýna, hver aldur hlaupsins er. Það er yngra en öskulagið H;i frá Heklu, sem er 2800 ára gamalt, en Sigurður finnur í sniðum innan hlaupfarvegsins (jskulög, sem kunna að vera nærri 2000 ára gömul. Þetta aldursákvarðar hamfarahlaupið nærri 2500 ára. Strax þessi öskulagafræði bendir til hlaupsins, og er nokkur sönn- un ein sér. Þó er ekki hægt að segja, að neitt eitt atriði geti sannað þetta, heldur hlýtur það að vera heildarmyndin, sem gefur mestar og beztar sannanir. Á seinni árum hafa landmótunarfræðingar, aðallega í Banda- ríkjunum, lagt mikla stund á að rannsaka lögun árfarvega í laus- um jarðlögum. Hafa þeir fundið (Leopold og Wolman 1957), að samband er á milli breiddar og bylgjulengdar annars vegar og rennslis hins vegar. Þeir hafa ekki rannsakað, hvernig þessu er háttað, þar sem íarvegur er grafinn í berg, en í grundvallaratriðum virðist vera um sömu lögmál að ræða. Þeir hafa komizt að því, að svokallað bakkafullt rennsli ráði mótun þeirra. Bakkafullt rennsli er nokkuð hátt en þá algengt rennsli. Flóðin eru væntanlega ráðandi þáttur við mótun farvega grafinna í klöpp. Ef litið er með þetta í huga á myndirnar 2, 3 og 4 annars vegar og hins vegar 6, sést strax, að gljúfrin í Jökulsá á Fjöllum er miklu breiðari heldur en Dimmagljúfur í Jökulsá á Brú. Þessi gljúfur eru mynduð á jafn- Myiul 2. Hið fræga Ásbyrgi, Ástjiirn, neðsti liluti Jökulsárgljúfra og farvegur við Landabæinn. Fyrir hamfarahlaupið hefur sennilega verið hér þröngt, venju- legt gljúfur. Það hefur yfirfyllzt, og má sjá strandlínur upp á gljúfurbörmum og aukafarvegi alla leið. Greinilegastur er þó farvegurinn yfir til Ásbyrgis, sem er ylir 1 km breitt gljúfur með hyl upp við hamravegginn efst. Undir lok hlaupsins hefur núverandi larvegur sigrað Ásbyrgisfarveginn, og nú liðast áin á aurum um þetta gljúfur, sem er hinni venjulegu Jökulsá algerlega ofvaxið. Fig. 2. The famous Asbyrgi, Ástjörn ancl the lowest part of the canyon Jökuls- árgljúfur. liefore the catastrophic flood here, there has probably been á norrnal narrow canyon. It has bcen filled over tlie top and above the canyon walls. The shorelines of the flood can be seen as tuell as branch channels all along its cóurse. Most distinct is the channel toiuards Ásbyrgi, which is a cataract, more than 1 krn wide with a plunge pool ai the upstream end. Towards the end of tlie flood the present course has won over the charmel toiuards Ásbyrgi and the river is now floiuing in an alluvial channel inside the canyon which is to big for the usual Jökulsá á Fjöllum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.