Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 1973, Síða 30
22 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN gljúfrið við Hafragilsfoss svo og þrönga gljúfrið neðan við Detti- foss, en hvorttveggja sést á 4. mynd. A 4. mynd er einnig Hafragil, gamall farvegur Jökulsár frá því fyrir gosið í Sveinum. Jökulsá hefur á þeim tíma runnið inn í Hraundal ofan við Selfoss og síðan eftir honum til Hafragils. Sveina-gosið var því allt austan Jökulsár. Hlaupið eldra hefur farið um Hafragil og sýnir breidd þess og dýpt, að hér var ekki um hlauphamfarir að ræða, þótt stórhlaup væri. Farvegur jökulsár inn í Hraundal lokaðist litlu síðar en gosið var í Sveinum, er fram- liald gossprungunnar til suðurs gaus. Hlaup, eldra en H5, hefur runnið mjög vítt yfir hraunið hjá Asbyrgi, og sjást farvegir J^ess á 2. mynd til hliðar við farveg ham- farahlaups. hetta hlaup hefur myndað Ástjörn austur af Ásbyrgi, og sjálfsagt eitthvað byrjað á sjálfu Ásbyrgi. Hamfaralilaupið rennur við Ásbyrgi mun þrengra en hið eldra hlaup gerði. Ástæðan er sú, að það féll í hina eldri farvegi, sem voru nægilega stórir til þess að taka við hlaupinu til að byrja með, en á tiltölulega stuttum tíma útvíkkar það farvegina og grefur niður, unz botni Ásbyrgis er náð. Ef'tir það er eingöngu undan- gröftur undan fossinum. Fossbrúnin er öl 1 jafngömul, og hætt hef- ur að renna um hana alla samtímis. Hliðarveggirnir hafa aldrei Mynd 5. Hlaupfarvegir nærri Hrossaborg og Grlmsstöðum. Á jiessu svæði eru stórar eyrar, farvegir og strandlínur. Stærð hlaupsins sést af því, að þetta svæði, sem á myndinni sést og er á milli 5 og 6 km á breidd, hefur allt verið undir vatni samtímis og töluvert út fyrir það. Stærsti flóðfarvegurinn er Hrossa- borgarfarvegurinn, og hefur í ltonum grafizt nokkuð utan úr Hrossaborg. Næst- stærsti farvegurinn er nærri núverandi farvegi en þó miklu stærri en hann. Eyrarnar eru nijög stórar um sig og nálgast á stöku stað að vera grjót. Sprungu- stefnur og sigdældir hafa sums staðar áhrif á stefnu farvegs. I'ig. 5. Catastrophic flood channels near Hrossaborg and Grimsstadir. In this area there are large gravel bars, shoreline lerraces and alluvial cahnnels. The flood size can be visualized through the fact ihat the entire area seen on the photo, between 5—6 km wide, and even considerably more, xvas under water at the same time. The biggest channel is the Hrossaborg channel and it has eroded to a small extent tlie postglacial crater Hrossaborg. The second largest channel is in the vicinity of the present course of the river but is very much bigger. The gravel bars are very large and are almost like scablaxid at some places. Graben areas and faultlines have had influence on the direction of channels in some places.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.