Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 35 Leifur A. Símonarson: Nokkur orð um latneskar nafngiftir dýra Árið 1735 kom út í Hollandi rit eitt, sem um langan aldur varð eins konar biflía náttúrufræðinga víða um heim. Rit þetta heitir SYSTEMA NATURÆ (Kerfi náttúrunnar). Ekki var lengdinni fyrir að fara, því að það var aðeins nokkrar síður í arkarbroti. Höfundurinn var Svíi, Carolus Linnæus, þekktari undir nafninu Carl von Linné. Linné var öllu meiri grasafræðingur en dýrafræðingur, og bera verk hans þess glöggt vitni. Engu að síður gaf hann yfirlit yfir dýrakerfið í áðurnefndu riti, en byggði þar mjög á eldri flokkunartilraunum. Skip- aði hann dýraríkinu í 6 fylkingar: ferfætt dýr (spendýr), fugla, skrið- dýr (skriðdýr og froska), fiska, skorkvikindi og orma. Hér var í raun- inni um heldur litla framför að ræða frá eldri tilraunum, einkum ef borið er saman við kerfi það, sem sett var fram af Englendingnum John Ray (1627—1705). Að nokkru leyti stóð kerfi Linnés jafnvel þessu kerfi Rays að baki, og Linné kom aldrei fram með nein víðtæk sjónarmið, sem fara mætti eftir við flokkun dýranna. Eitt af merkilegustu verkum Linnés er nafngiftaraðferð hans. Áður hafði ríkt hinn mesti glundroði í öllum nafngiftum plantna og dýra. Ein og sama tegundin var nefnd ótal nöfnum, stundum jafnmörgum og rannsóknatar hennar voru. Aðrar tegundir voru nafnlausar með öllu. Ekki bætti það úr skák, að mikill fjöldi þeirra nafna, sem til voru, voru illmeðfærileg fyrir lengdar sakir. Nafnið var gjarnan lýsing á tegundinni og gat því hæglega orðið að heillangri setningu. Linné sagði algerlega skilið við þessar þunglamalegu nafngiftir og gaf hverri tegund nafn myndað úr tveim orðum (binomen). Fyrra orðið er ættkvíslar- heitið, sem oft er sameiginlegt fyrir fleiri tegundir. Seinna orðið er eigin- heiti viðkomandi tegundar. Var svo sannarlega mikil bót að þessari nafngiftaraðferð. Reglur Linnés um nafngiftir voru gerðar fyrir plöntur, en frá og með árinu 1758 notaði hann þær einnig fyrir dýr, og það átti ekki fyrir honum að liggja að koma með sérstakar reglur um nafngiftir dýra. Nokkur bið varð á, að slíkar reglur kæmu, en þær fyrstu (Stricklandian
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.