Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 63

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 63
NÁTTÚRUFRÆÐ I N GURI N N 55 að hraunið hefur runnið upp að allháum ásum, sem eingöngu eru gerðir úr lausum efnum, möl og jökulurð, og er holtið norðan Hljóðakletta þeirra hæst. Nokkrir gilskorningar skerast þarna inn í hraunjaðarinn og við þann nyrzta sést, að jökulurð liggur einnig ofan á hrauninu (4. mynd), ekki bara þunn botnurð, heldur heil jiikulalda, sem liggur í sveig fyrst vestur og síðan suður á hraunið. Innan við jökulöldu þessa sjást víða rákaðar klappir og stefna rák- irnar úr SSA. Hér hefur jökull augljóslega skriðið fram á hraunið, en aldrei náð lengra en að þessari jökulöldu. Gilskorningarnir í hraunjaðrinum eru eftir jökulvatn, sem þá rann norður frá jökul- röndinni, einkum þó eftir að jökullinn hopaði og jaðarlón uppi undir Grjóthálsi tæmdust. Vestan við Svínadal er hraunjaðarinn víða milli 40 og 60 m hár, og einnig þar skerast inn í hann djúpir gilskorningar myndaðir á sama hátt. Hraunbrúnir eins og þessi hjá Svínadal verða til í þunnfljótandi hrauni aðeins þar sem jrað mætir jökli eða rennur í vatn. Öllu líklegra er, að hér hafi hraunið runnið í vatn, skilgetið afkvæmi sitt reyndar, sem myndaðist, er það stífl- aði Jökulsá ofan við Vesturdal og beindi henni þá leið, sem hún hefur runnið lengst af síðan. Alllangt ofan við gilskorningana uppi undir Grjóthálsi liggur svo aftur jökulalda og vatnshjallar langt út á hraunið og er þar komin sama jökulaldan sem við kynntumst áður vestan við Rauðhóla. Þessar jökulmenjar eru framhald jökul- garða og lónahjalla, sem rekja má samfellt suður með Grjóthálsi að Eilífsvötnum og áfram suður í Austaraselsheiði, þar sem þeir sveigja vestur og renna saman við Reykjahlíðarjökulöldurnar norð- an Mývatns (urn þær sjá Sig. Þórarinsson 1951). Þetta sýnir ótví- rætt, að Stóra-Vítisdyngjan hefur myndazt á hlýindakafla fyrir síð- ustu framrás jökla á þessum slóðum. A þessu framrásarstigi hefur jökuljaðarinn legið frá Mývatni norður undir Axarfjörð, en ekki beint austur á land eins og bækur kenna (Þorl. Einarsson 1971). Þetta framrásarstig er af flestum talið svara til Búðaskeiðs á Suður- landi, sem var kuldaskeið, og eru endalok þess látin marka upphaf nútíma (sjá töflu 1). , Eldri jökulmenjar eru útbreiddar í Axarfirði og Núpasveit. Þar eru straumlínulagaðir urðabingir og jökulplægðar botnurðir, sem ná niður á láglendið og sýna glögglega, að jökulskriðið hefur í meginatriðum stjórnazt af landslagi, er þær urðu til. Engar enda- urðir sjást, og liafa jökultungurnar líklega náð í sjó fram. Augljós
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.