Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 104

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 104
92 NÁTTÚRUF RÆÐ1NGURINN Ingimar Óskarsson: Skjaldbökueyjar í Kyrrahafinu undan ströndum Ameríku og um miðbik jarðar ligg- ur eyjaklasi mikill. Minnsta fjarlægð hans frá meginlandi Suður- Ameríku eru 920 km, en frá Mið-Ameríku 1170 km. Eyjar þessar hafa lengi verið taldar einar hinar mcrkustu í víðri veröld, og er því ástæða til að spjalla um þær lítillega. Eyjarnar eru 12 að tölu auk fjölda skerja og hólma. Heildarflatarmál þeirra er 7692 ferkílómetrar. 5 þeirra liggja norðan miðbaugs, þær: Abingdon, Bindloe, Tower, Cul- pepper og Wenman; eru 2 síðastnefndar eyjar alveg nyrzt og alllangt frá hinum. Sunnan miðbaugs liggja aftur á móti eyjarnar: Narborough, James (stundum nefnd San Salvador), Indefatigable, Chatham, Charles og Hood. Tólfta eyjan Albemarle (öðru nafni Isabelueyja) er beggja megin baugsins, liggur baugurinn yfir norðurenda hennar. Sú eyja er langstærst eða 5825 ferkm. Eyjamar lúta yfirráðum Ekvador, og em þar nefndar í embættisskjölum ríkisins: Archipelago de Colon þ. e. Kólumbuseyjar, en almenna hcitið á þeim er Galapagoseyjar þ. e. Skjaldbökueyjar, því að spanska orðið Galapago þýðir skjaldbaka. I þessari grein nota ég íslcnzka hcitið. Allur þessi eyjaklasi er í rauninni ekki annað en útbrunnin eldfjöll eða sennilega bara tindarnir einir af þeim. Ef til vill hefur verið þarna í fymdinni risastórt eyland, sem sundrast hefur við eldsumbrot og sumpart sokkið í sæ. Hinir 2000 eldgígar, sem em á eyjunum, bera þess glöggt vitni, að einhvem tíma hefur gengið hér mikið á. Mestur hluti yfirborðs eyjanna er hulinn holóttri og sundursprung- inni blágrýtis-hraunstorku. Og flestar víkur og vogar, sem skerast inn í eyjamar, em gömul gígaop, sem nú eru hafi hulin. Sumir vísindamcnn eru þeirrar skoðunar, að upphaflega hafi meiri hluti eyjaklasans veríð eitt eldfjall og megingígur þess hafi verið á eyjunni Indefatigable. En hvemig svo sem eyjarnar hafa orðið til, þá em þær að minnsta kosti í meira lagi hrjóstrugar. Strendurnar eru víða háar og klettóttar og gróðurvana; aðeins á stöku stað eru ömijóar sandfjörur. Ofan við strandbeltið er ofurlítill moldarjarðvegur hér og hvar, annaðhvort í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.