Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 52
174 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN til þeir fara að sjá um sig sjálfir, en ekki er um sviflirfur að ræða, sem borizt gætu með straumum, eins og títt er meðal sjávardýra. Möguleiki virðist hins vegar á því, að hún hafi borizt hingað með skipum eða reköldum. Nú væri að sjálfsögðu mjög fróðlegt að fá frekari upplýsingar um Orchestia gammarella hérlendis. Vildi ég beina því til þeirra, sent gaman hafa að því að kanna líf í fjörum, að þeir ltugi sérstak- lega að þessari tegund og kæmu upplýsingum þar að lútandi til mín. HEIMILDARIT - REFERENCES Stephensen, K., 1928: Storkrebs II. Ringkrebs 1. Tanglopper (Amfipoder). Danmarks Fauna. K0benhavn. — 1940: Marine Amphipoda. Tlie Zoology oi Iceland. Vol. III, Part 26. SUMM ARY Orchestia gammarella (Pallas) (Amphipoda: Talitridac) recorded from Iceland by Agnar Ingólfsson, University of Iceland, Division of Biology. Orchestia gammarella (l’allas) was collected for the first time in Iceland on April 26, 1968. It has since been found in five additional localities, all in southwestern Iceland (Fig. 2). It is thought possible tbat tlie species is a recent addition to the Icelandic fauna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.