Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 50
172 N ÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN 2. mynd. Fundarstaðir Orchestia gammarella (Pallas) á fslandi. Recorded oc- currances of Orchestia gammarella (Pallas) in Iceland. urströnd Afríku allt norður að Þrándheimi í Noregi og Færeyjum, þar sem hún er algeng. Orchestia gammarella er eins og áður segir nokkuð stór marfló, og eru mörg eintökin, sem fundizt hafa hér, um 15—17 mm á lengd (án þreifara). Auðvelt er að greina hana frá öðrum íslenzkum fjöru- marflóm. Einna mest likist hún tegundinni Hyale nilssoni, enda eru þessar tegundir allskyldar. Eins og áður getur eru þessar tvær teg- undir einu íslenzku marflóartegundirnar, sem ganga á réttum kili (en ekki á hlið), og stökkva margfalda hæð sína í loft upp. Hyale nils- soni er mun smávaxnari en Orchestia gammarella og verður hún ekki yfir 10 mm á lengd. Með góðu stækkunargleri má auk þess auðveldlega greina þessar tvær tegundir í sundur. Á Orchestia gammarella eru fremri þreifararnir (sjá 1. mynd) mjög stuttir, og er lengd þeirra ekki nema um fjórðungur af lengd aftari þreifara. Engin önnur íslenzk marfló liefur svo stutta fremri þreifara, en Hyale nilssoni kemur þar næst í röðinni, en á henni er lengd fremri þreifara nálægt helmingur af lengd hinna aftari. Allar aðrar ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.