Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 20
142 N ÁTTÚRUFRÆÐINGURINN er um matjurtir. Bezt er að matreiða njólablöð á sama hátt og spínat. — Njóli var mikið notaður til lækninga, litunar og börk- unar skinna.“ — Jú, njólinn var matjnrt, meðan garðyrkja var lítil. Til hollustu var gert seyði af nýjum blöðunum og drukkið, og einnig var húðin þvegin úr því gegn útbrotum. Seyði var einnig gert af rótinni. í blöðum njóla er allmikið C fjörefni og hefur það stuðlað að hollustu hans öðru fremur. Maöra Freyju og Manu. Gulmaðra (Galiurn verum) er algeng jurt, 15—30 cm há, á þurrum valllendisbörðum, holtum, torfgörðum, þurrum áreyrum og víðar. Gulmaðra ilmar þægilega. Hún er auðþekkt á allstórum, gulum blómskúfum og mjóum, snarphærðum blöðum, er sitja mörg (6—12) saman í krönsum á stönglinum. Jurt þessi er fræg frá fornu fari, var helguð Freyju, en síðar kennd við Maríu („sæng- urhjálmur Maríu meyjar“). Margir staðir eru við hana kenndir, til dærnis Möðruvellir, Möðrufell og Möðrudalur. Sýn- ir það vinsældir hennar. Maðran er gömul lækningajurt. Þótti möðrute hleypa út svita og vera gott við kvefi. Hægt er að fá gulan lit úr blómunum en rauð- an úr jarðstönglinum. Til litun- ar garns t. d. er stöngullinn al- blómgaður skorinn af rót not- aður og gefur fallega gula liti, ýmis litbrigði, endingargóð. Blóm gulmöðru eru smá, fagur- gul á lit, þau sitja fjölmörg saman í stórum, angandi skúf- um, sem bregða lit á valllendis- börð og áreyrar. Blómin eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.