Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 41
NÁTTÚ RUFRÆÐl NGURINN 163 1. mynd. Steingervingurinn frá Vatnsfirði. Eðlileg stærð. — Ljósmynd Snorri Zóphóníasson. op ætíð utan toppsvæðisins. Þá er stærð og gerð brodda mismun- andi hjá þessum tveim undirflokkum. Við sjáum strax, að stein- gervingurinn hlýtur að tilheyra seinni nndirflokknum, þeim óreglu- lega. Frekari greining leiðir í ljós, að hér er um að ræða ættkvísl- ina Echinocorys, en tegundarákvörðun er ekki möguleg. Danskttr steingervingafræðingur, H. Wienberg Rasmussen, sem er sérfræð- ingur í skrápdýrum, hefur staðfest ákvörðun mína og kann ég hon- um beztu þakkir fyrir. ígulker hafa skurn úr kalsíti, en afsteypan er úr tinnu, þ. e. kísil eins og í kvarzsteinum. Upplausn kafsítskurnar og útfelling kísils í hofrúmið eftir ígufkerið hefur því átt sér stað eftir dauða dýrsins. Eins og fyrr sagði, er tinnu nær eingöngu að finna í kalklögum frá krít og daníen. Kalklög þessi urðu til á hafsbotni og gert er ráð fyrir, að hann liafi verið mjög eðjukenndur, einkum þar sem sjálf krítin myndaðist. Niðri í botneðjunni lágu rotnandi dýraleifar, þar á meðal kísilsvampar, sem voru mjiig algengir á krít og daníen. Kísillinn leystist upp í blöndu af vatni og rotnunarefnum, en féfl síðan út aftur í sprungum og holrúmum, t. d. eftir ígulker. Af- steypan, sem fannst í Vatnsfirði, er trúlega mynduð á þennan hátt. Hvaðan er steingervingurinn kominn? Ættkvíslin Echinocorys er nú löngu útdauð, en hún var uppi á efri hluta krítartímabilsins (frá og með túrontíma) og náði ögn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.