Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 17
NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN 139 um á jarðhitasvæðum, við bæi og í kaupstöðum allvíða um landið og er enn að breiðast út. Vantar þó á stór svæði, jafnvel í lieil héruð að kalla. í góðum jarðvegi verður græðisúran gróskuleg, 20— 30 cm á hæð. Sums staðar við hveri vex dvergafbrigði, aðeins 2—5 cm á hæð. Græðisúra hefur aðallega vindfrævun, en stöku sinnum heimæskja þó lítil skordýr blóm- in. Fuglar eru sólgnir í fræin og þau eru seld sem fuglafóður (loppefrö). Ef togað er í blaðstilkinn svo að liann slitnar, sjást æðastrengirnir sem fín- gerðir, hvítir þræðir. Vísindanafnið Plantago mun dregið af latneska orðinu „planta“, þ. e. il á fæti, því að til iljar bendir lögun blaðanna. Indíánar kalla tegundina „fótspor hvíta mannsins", því að jurtin mun hafa borizt til Ameríku með hvítum mönnum og dreifzt víða vestau liafs. Menn hafa lengi haft mætur á græðisúrunni, en Iivers vegna? Henni var eitt sinn líkt við brúði, sem prestur einn ávarp aði þannig: „Rík ert þú ekki, það vitum við, falleg ertu lieldur ekki, það sjáum við, eu við vitum líka, að hann elskar þig.“ Ekki er mikilli fegurð fyrir að fara hjá græðisúrunni, en henni fylgir lækningakraftur, sem vakið hefur virðiugu 8- mynd. og aðdáun á jurtinni. „Það sem mennirnir troða A' Sel8Tesi undir fótum, reynist jreim oft bezt í raun,“ skrifar lanceo' Dioskorides, frægur læknir á 1. öld eftir Krist. Græðisúra Þessi læknir fornaldarinnar ráðlagði að leggja (Plantago major). blöð græðisúru við sár til að stöðva blæðingu og græða. Hafa blöðin verið notuð þannig allt fram til okkar daga. Þau eru fyrst þvegin og marin og stundum stungin þétt með nál, svo að slímið í jjeim komist út og í sárin. „Læknisblað" er jurtin kölluð í sumum héruðum Noregs. Samkvæmt gamalli trú átti efra borð blaðanna að græða, en hið neðra að draga út gröft og fleiri meinsemdir. Óvíst mun enn vera, hvaða græðiefni eru í jurtinni, en einhver eru Jrau. í lyfjabúðum gengur jurtin undir nafninu Iierba plantagines, eða Folia plantaginis. — Te af græðisúrublöðum hefur verið drukkið gegn háls- og lungnakvill- um og átti einnig að bæta meltinguna. Blöðin voru þurrkuð og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.