Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 71

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 71
N ÁTT Ú RU FRÆÐINGURIN N 193 skortir okkur enn miklar rannsóknir á þessu sviði. Þannig virðast ágizkanir margra um, að ílatarmál gróins lands hafi minnkað úr 40.000 í 20.000 km2 frá upphafi Islandsbyggðar nokkuð hæpnar, og enn vafasamara virðist að tala um meðaluppblástursliraðann 20 kmL> á ári á þessu tímabili. 1 áttunda kafla er fjallað um lífræna þætti, kaflinn heitir reyndar Líffrœði- leg áhrif, og í honum er m. a. drepið á áföll af völdum viðskipta/la’ðilegra ijrðugleika. I inngangi er því haldið fram, að fækkun refa verði hugsanlega til þess að fjölga gæsum, og má það vel vera. Hins vegar virðast mér nokkrir fræðilegir örðugleikar á staðhæfingunni ,,með fjölgun gæsa er aukin samkeppni í högum fyrir sauðfé, og vegna Jress Jryrfti að fækka sauðfé“, Jjví að rannsóknir hafa yfirleitt bcnt til þess, að lítil samkeppni sé milli gæsa og sauðfjár i út- liiigum. Annars ætla ég sí/.t að hafa á móti því, að menn fækki sauðfé. í yfirliti um orkuflæði (mynd 73) virðist mér, að endurskoðunar sé þörf. Einkum eru áætlanir um framleiðni og öndun valllendis á fermetra hæpnar, en forsendurnar eru gefnar á bls. 159. Talan, sem lögð er til grundvallar, er árleg uppskera valllendis, sem talin er að meðaltali um 200 g/m2. Hér er J)ó einungis átt við nýtanlega heyuppskeru, og ónýtt ofanjarðaruppskera og neðan- jarðarvöxtur eru því ekki talin með. Áætluð öndun virðist cinnig furðulág tala. Niðurstaða mín er sú, að Jressar tiilur fái ekki staðizt, og raunveruleg frum- framleiðni valllendis, sem gefur árlega af sér 200 g uppskeru á m2, hljóti að vera allmiklu hærri. Þá er ýtarlega skýrt frá búfé og nytjum Jtess, og er sá kafli unt margt fróð- legur. Nokkuð kemur Jjað undarlega fyrir að telja hér hreindýr með búfé landsmanna, og enn er þeirri aljjýðuskýringu lialdið á lofti, að ofveiði hafi valdið fækkun hreindýra hér á landi, án Jjess að komið sé með nokkur ný rök í ])ví máli. Mikill hluti þessa kafla Ijallar um sambandið milli jarðargróðurs og mann- fjölda á Islandi, og er J)etta merkilegt viðfangsefni, sem höfundur hefur áður ritað um. Þó eru hér ýmsir augljósir annmarkar á röksemdafærslunni. 1 fyrsta lagi er sem jafnan í bók Jtessari einblínt um of á landnytjar í mynd búfjár- afurða, en alltof lítið gert úr þýðingu fiskjar og annarra jjýðingarmikilla hlunninda úr sjó. fslendingar, a. m. k. á 18. öld, virðast hafa aðlagað sig að Jtröngum landkostum, m. a. með ]>ví að nærast að verulegu leyti á sjávarafurð- um (]>. e. með ])ví að flytja orku inn í vistkerfi landsins), með ]>ví að neyta mjólkurafurða fremur en kjöts (þ. e. annars stigs neyzla af ])ví tagi, sem vist- fræðilega mætti fremur kallast sníkjulífi en rán eða kjötát) og með ])ví að stytta fæðukeðjuna og auka Jxmnig orkunýtni (gerast fyrsta stigs neytendur t. d. fjallagrasa og róta). Hins vegar er ekki ósennilegt, að lifnaðarhættir manna liafi breytzt í aldanna rás, og Jiess vegna er hugmyndin um stöðugt hlutfall fólksfjölda og afraksturs lands í formi kvikfénaðar reist á ótraustum rökum. f iiðru lagi hljóta ýmsar grundvallartölur að leljast umdeilanlegar, svo sem flatarmál gróins lands á hverjum tíma, meðaluppskera ]>css á flatareiningu (hér áætluð 30 g/m2 óbreytt frá landnámi) og síðast en ekki sízt nýting bú- penings á útliagabeit, sem er áætluð 40% (furðuhá tala, einnig metin óbreytt 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.