Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 68

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 68
190 N ÁTTIJ RUFRÆÐINGURINN rjúpunnar". Orðin kyrrlílstegundir (benthos), líieinamagn (bíómassi), síðneyt- andi (annars stigs neytandi, secondary consumer), fæðubraut (fæðukeðja, food- cliain) og frumbýlingur, frumbyggi (primary succession) eru óheppileg. Nýyrðið fylgi er gefið í skrá á bls. 249 sem þýðing á erlenda orðinu succession (þ. e. þegar eitt samfélagssdg þróast af öðru i visdnni unz liástigi (climax) er náð). í texta bókarinnar er þetta orð liins vegar livarvetna notað til að lýsa einstök- um stigum í þessum ferli, og virðist það raunar heppilegri notkun. Tvö nýyrði, þurrabúð (xeric liabitat) og vosbúð (mesic habitat) eru óhæf, vegna þess að þau falla ekki að rökrænu kerfi, sem höfundur hcfur þegar rutt braut, og auk þess eru þau bæði algeng í málinu í gerólíkri merkingu. Hér ber að sjálfsögðu að halda orðinu vist (t d. þurrvist, votvist). Nokkur orð eru illa útskýrð í orða- safninu — vistfræðilegur pýramíði, littoral og subspecies. Loks er nokkuð óljóst um tilgang þessa orðasafns, sem er flokkað í stafrófsröð enskra atriðisorða. Les- andinn verður því að leita nokkuð, áður en liann finnur merkingu íslen/.ks fræðiorðs í texta. Fyrsti kafli þessarar bókar er almennur inngangur, og eru þar m. a. skýrð ýmis vistfræðileg liugtök. Fljótlega kemur x ljós, að bókin fjallar aðeins um takmarkað svið vistlræðiiiuar, og er því liætt við, að almennir lesendur öðlist takmarkaðan skihnng á þessari fræðigrein, og jafnvel ekki ósennilegt, að þeir fái ýmsar rangar hugmyndir um viðfangsefni vistfræðinnar. Hér er t. d. alger- lega sneitt hjá stofnafræði, samkeppni, fjölbreytni samfélaga, samlíli og sníkju- lífi, svo að eitthvað sé nefnt. Þýðingarmikil hugtök eins og niche (þ. e. hlut- verk („hilla") einstakra lífverutegunda), framleiðni, velta, stofnsveiflur og þétt- leiki (densitet) eru hvergi nefnd. í þessum kafla ltefði að skaðlausu mátt skýra frá helztu mælingaaðferðum, því að hvað væri vistfræðin án þessara aðferða? Dæmið hólmi í tjörn, sem tekið er um afmarkað vistkerfi, er ekki heppilegt, vegna þess að slíkur hólmi er fremur opið vistkerfi, þar sem aðfluttra efna gætir mjög mikið. Að nokkru virðist jxetta val dæmis stafa af jrví, að höfundur notar kríuhólmann sem líkingu við ísland. Dæmin um fæðukeðjur í tjörninni og hólmanum eru hæpin og lýsingin á fæðupýramíða er ófullkomin. Kaflanum lýkur á hugleiðingu um umhverfisvernd, en liér hefði Jxó mátt ræða málið á breiðara grundvelli, t. d. er hvergi minnzt á jxátt fólksfjölgunar og ofneyzlu í umhverfisvandamálinu. Hvenær skyldi annars koma að því, að íslendingar taki í alvöru að líta í eigin barm á jsessu sviði? Annar kafli nefnist Staða Islands í lífheimi. Ekki verður jró sagt, að höf- undur sé beinlinis ákveðinn í jxví, livar skipa beri íslandi sess. Þannig segir á bls. 20: „ísland ætti legu sinnar vegna að vera á mörkum freðmýra- og barr- skógabeltis, en gróðurfar Jjcss líkist að sumu leyti meira einkennum laulskóga- beltisins." A næstu bls. segir: „Nú er landið á mörkum freðmýra og laufskóga." Annars fjallar jjessi kafli fyrst og fremst um beltaskipan jarðar á mjög stutt- orðan en ekki að sama skapi gagnorðan liátt. Lýsingar á einstökum belturn eru alltof einfaldar, og upptalning svokallaðra einkennisdýra jjeirra hefur lítið gildi. I Jxriðja kafla er fjallað um flutning lífvera, og er jjar m. a. byggt á athug- unum höfundar og fleiri á landnámi lífs í Surtsey. Kaflinn fjallar nær ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.