Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 6
i 28 N ÁTT Ú RU FRÆÐINGURINN 2. mynd a. Siliiirmura (Polentilla anserina): A. blóm séð að neðan, B. krónublað, C. frævlar, D. fræva. blaðhvirfingum, renglunum og gulu blómunum. Blómbotninn gef- ur frá sér hunang handa skordýrum, sem fræva blómið. Á nóttum og í votviðrum lokast blómin, og þá getur sjálffrævun átt sér stað. Blaðhvirfingin vex upp af stuttum, uppréttum jarðstöngli, sem á hverju sumri myndar hjárætur. Sumar þeirra fyllast forðanæringu, er líður á sumarið. Þær þrútna í end- ann og geta orðið um 10 cm langar og 1 cm á þykkt. Það eru í rauninni jarðstönglarnir, sem heita murur. Næringin í þeim er aðallega mjölvi og einnig ofurlítið af sútunarsýru. Bragðið fremur þægilegt, líkt og af pastínakki. Þessir hnúðar voru grafn- ir upp og etnir víða á Norðurlönd- um, Bretlandseyjum og víðar fyrr á tímum, sbr.: ,,Þau áttu börn og buru, grófu rætur og muru,“ en þannig enda mörg íslenzk ævintýri. Þetta bendir til þess, að það hafi einkum verið fátækar barnafjölskyldur, sem hagnýttu muruna, enda hefur það ver- ið seintekinn matarafli að grafa upp Tvö rótarhnýði af silfurmuru. ræturnar. í löndunum við Norðursjó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.