Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 15
N ÁTTÚRU FRÆÐIN GURINN 137 til lækninga, til að mynda sem svitaörvandi lyf. — Þurrkuð blöðin notuð í te, einkum á ófriðarárum, er venjulegt te skorti. Þurrkuð blómin voru notuð í mjöð, öl og brennivín til bragðbætis. Gormsnúin aldin tolla við ýmislegt, eins og fyrr var nefnt, en loft er í sjálfum fræjunum, svo að þau geta einnig borizt með vatni, t. d. lækjum, enda vex mjaðurt oft við læki, skurði og vötn. liúfé sneiðir hjá mjaðurtinni nema geitur, jxer eru gefnar fyrir krydd- efnin og bíta mjaðurtina liiklaust. Sums staðar erlendis var mjað- urtin kölluð drottning engjanna (Regina pratensis), því að engin jurt hefur svo sterkan ilm blaðanna, og á öðrum ilmjurtum anga sjaldan bæði blöð og blóm, er haft eftir Linné. Mjaðurt er talsvert breytileg. Hún vex víða um Evrópu og í sumum héruðum Síbiríu. í Alpafjöllum vex hún í allt að 1800 m hæð yfir sjó. Hér er hún láglendisjurt. Mjaðurtin er rósaættar. Vísindanafnið er Filipendula ulmaria. Þýðir fyrra nafnið „hangandi í þráðum“, en hið síðara er kennt til álrns (Ulmus). Stakkur Mariu. Maríustakkur eða döggblaðka (Alchemilla) er alkunn jurt, algeng í rökum jarðvegi fram með lækjum, í hvömmum, snjó- dældum og röku graslendi og blómlendi. Auðþekktur á stórum, grænum, nærri kringlóttum blöðum. Blöðin eru sepótt og sitja hin neðri á löngum stilk. Silfurtærir regndropar og daggardropar sitja oft lengi á blöðunum, sbr. nafnið döggblaðka. Stundum sjást drop- ar af öðru tagi á blöðunum. Þeir eru þá afgangsvatn, sem þrýstist út úr blöðunum, innan frá eftir æðastrengjunum, og sitja slíkir dropar jafnan á blaðjöðrunum, jrar sem strengirnir enda. Bæði málarar og ljósmyndarar hafa spreytt sig á að ná myndum af maríu- stakk með dropurn á blöðunum, enda er Jrað fögur sjón. Maríu- stakkur hefur gildan jarðstöngid. Blómin í skúfum. Þau eru fjór- deild, en flestar aðrar tegundir rósaættar (en til hennar telst maríu- stakkur) hafa fimmdeild blórn. Til eru ýmsar tegundir maríustakks (sjá Flóru). Stórvaxinn útlendur maríustakkur er ræktaður til skrauts í görðum (A. pastoralis). Ofurlítið hunang er í blómum maríustakks og stundum fá Jxui heimsókn af skordýrum. En oftast myndar maríustakkur fræ án frjóvgunar, og haldast Jrá óbreytt ein- kenni afbrigða eða smátegunda. Vísindanafn maríustakks, Alche-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.