Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 35
NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 157 en stýft liafi verið ofan af kuðungnum. Utan íslands finnst afbrigði þetta við strendur Mið-Evrópu. Utltreiðsla möttuldoppunnar er aðallega við norður- og austurströnd landsins, en auk þess finnst tegundin víða við norðvesturströndina og í Breiðafirði. Utan Islands hefur möttuldoppan fundizt við austurströnd Norð- ur-Ameríku, Vestur-Grænland, við Norður-Noreg og Færeyjar (Thorson 1941). 3. mynd. Möttuldoppa, mismunandi afbrigði (J. BogaSon teiknaði). Það sem gerir möttuldoppuna athyglisverða eru fjölbreytilegir vanskapningar, sem hún framleiðir. Þessir vanskapningar eða af- brigði eru af margvíslegri gerð. Hlutfallið milli breiddar og hæðar kuðungsins veltur á ýmsu, allt frá því almenna 1:1 til 1:2. Þeir einstaklingar, sem eru tvöfalt hærri en þeir eru breiðir korna manni undarlega fyrir sjónir, því að hyrnan á þeim er óeðlilega grönn, eins og myndirnar bera með sér. Hvort hér er um eiginlega stökk- breytingu að ræða, er ekki vitað. Mest hefur borið á þessum van- skapningum hér við land á dálitlu svæði á norðurströnd Flateyjar á Breiðafirði. En þessi útlitsbreyting tegundarinnar liefur kornið fram víðar en hérlendis. Fyrir nærri 100 árum er getið um möttul- doppu óeðlilega útlits. Sú möttuldoppa var frá Norður-Noregi (Sars 1878). Finnandinn gaf henni heitið Littorina palliata (Say) monstr. coarctica (Sars) og nota ég þetta heiti yfir öll möttuldoppu- eintök, sem hafa óeðlilega vaxtargerð. Rúðubokkur Philbertia reticulata (Renier). Tvö eintök af kuðungi þessum, sem er af Belaætt (Pleurotomi- dae), hafa mér borizt í hendur á árinu 1973 frá Jóhannesi Björns- syni, en hann fékk tegundina úr ýsu veiddri í Skjálfandaflóa. Þessi kuðungur var ekki kunnur héðan áður og lief ég nefnt lumn rúðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.