Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 72

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 72
194 NÁTTÚRUFRÆÐ I NGURINN frá upphafi byggðar). Af þessu leiðir, að takmarkandi áhrif gróðurs á fjölda kvikfénaðar og mannfólks eru kannski ekki cins ljós og einföld eins og höf- undur gefur til kynna. Þó verður því tæplega móti mælt, að hér er verðugt rannsóknarefni á ferðinni, og alls ekki er Jrað ólíklegt, að hér sé eitthvert sam- band á milli. Augljóst er, að vangaveltur af þessu tagi bjóða heim hringarök- um, og auðvelt mun reynast að linika liér tölulegum forsendum til, þannig að grundvallartölur falli að niðurstöðum. Níundi kafli l>er heitið Hagræn vistfræði, en fjallar eingöngu um vandamál grasræktar á Islandi, og er Jjví kaflafyrirsögn villandi. Tíundi kafli um skóg- rækt og landgræðslu er einnig mjög í búfræðilegum anda og fjallar m. a. um leiðir til að auka kjötframleiðslu hér á landi, án Jjess að gerð sé grein fyrir neinni sérstakri Jjörf slíkrar framleiðsluaukningar, að öðru leyti en Jjví, að höfundur virðist búast við því að enn eigi fólksfjöldi eftir að aukast á íslandi. Mikið af ellefta kafla (Mengun) fjallar um rannsóknir á flúormengun, en armarrar mengunar er aðeins stuttlega getið, einkum er lítið gert úr mengun af völdum illgresis- og meindýraeiturs, svo og plastefna. Skilgreining höfundar: „Mistur er samnefni yfir ýmsa mengun, sem berst út í lofthjúpinn frá iðnaðar- svæðum" virðist ítokkuð hæpin. Notkun orðsins mengun (sumir rita meingun) virðist á stundum mjög frjálsleg, t. d. virðist langsótt að telja aurburð jökuláa til mengunar eins og hér er gert. Tólfti kafli, Náttúruvernd, er örstutt yfirlit um náttúruverndarmál hér á landi og endar á þarfri luigvekju um nauðsyn Jjess að viðhalda kerfisbundnu jafnvægi í íslenzkri náttúru. Eftirmáli höfundar er gagnlegur Jjeim, er vildu kynna sér gerð Jjessarar bókar og heimildagrundvijll. Skemmtilegt hefði verið, ef höfundur liefði rakið nánar uppruna og faðerni orðsins vistfræði. í heimildaskrá segir: „Halldór Halldórs- son, 1972: Er höfundur að orðinu vistfræði . . .“, en jafnframt er vísað í: „Helgi Hallgrímsson, 1971: Vistfræði. Týli 1: 9—18.“ Þar segir Helgi Hallgríms- son: „Mér vitanlega hefur Sturla Friðriksson notað Jjetta orð fyrstur, sbr. Frey, aukablað um kal 1970.“ Hér er þó eitthvað málum blandið hjá Helga. Orðið vistfræði kemur ekki fyrir í [jessari grein Sturlu Friðrikssonar. Að vísu er orðið vist notað Jjar, en ökólógía er Jjýtt með átthagafræði. í bókarlok eru registur um plöntur og dýranöfn, atriðisorð og staðanöfn. Virðast Jjær skrár vera fremur hroðvirknislega unnar og langt frá Jjví að vera tæmandi, Jjannig er t. d. vísað í æður á bls. 11. 51, 59, 90, en Somateria mollis■ sima aðeins á bls. 90. Prentvillur eru allmargar, en líklega ekki fleiri í [jessari bók en gengur og gerist. Þó er fullmikið af villum í latncskum heitum dýra og plantna, og nokkuð er Jjað til baga, að latneskra nafna er ekki ætíð getið, einkum Jjegar um ræktar- plöntur er að ræða, svo sem grastegundir og belgjurtir. Bókina prýða fjölmargar myndir, bæði ljósmyndir og teikningar, og eru Jjær flestar vel unnar og til prýði, auk þess sem sumar Jjeirra ljá bókinni skemmti- lega persónulegan blæ. Nokkur galli er Jjað, að rnjög óvíða er vísað til mynda í texta, og fljóta Jjví stundum með myndir, er lítt eða ekkert koma efni bókar- innar við (t. d. myndir 18 og 19). Fáeinar myndir eru ekki fyllilega útskýrðar eða rangt teiknaðar, t. d. mynd 59, 61, 68 og 92.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.