Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 16
138 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURJN N milla, bendir til gullgerð- armanna, alkemista, fyrri alda, en þeir notuðu maríu- stakk eða dropana á blöð- um hans við tilraunir sínar. I maríustakk er dálítið af sútunarsýru og beiskjuefn- um, var jurtin notuð til litunar og skinnbörkunar. Einnig gegn niðurgangi og marin blöðin lögð á sár sem græðilyf. Til forna var maríustakkur belgaður Freyju, en seinna var hann kenndur við Maríu mey. Er því þannig farið um fleiri jurtir, einkum {rær, sem hagnýttar voru til lækninga. Blóm maríu- stakks eru fremur ósjáleg, en hann hefur aðra fegurð til að bera í staðinn. Gangið á daggar- morgni þangað, sem maríustakkur vex. l>á hanga litlir dropar á röndum blaðsins líkt og perlufesti, og á miðju hins stóra blaðs glitrar stór, tær dropi. Það er sannarlega fögur sjón. Gömul gra'öijurt. Græðisúra (Plantago major) er auðþekkt á stórum, egglaga, bogastrengjóttum blöðum, sem sitja í hvirfingu við jörð. Hvirf- ingin getur orðið allstór, skyggir á jurtir þær sem undir vaxa og kæfir þær. Upp úr blaðhvirfingunni vaxa einn eða fleiri blómskip- nnarleggir, blaðlausir og án greina. Þeir bera smá blóm, sem sitja þétt saman í axi. Blómin eru fjórdeild, krónublöð, gulbrún eða gulmótleit, fræflar fjólubláir, stíllinn langur og fjaðurhærður. Blómin bera fjöldamörg, lítil fræ, 4—8 saman í hverju aldini (bauk- hýði). í raka verða fræin slímkennd og tolla við dýr, ýmsan varning og samgöngutæki og geta borizt langt og víða. Hingað hefur græði- súra borizt frá útlöndum fyrir löngu með varningi. Hún vex eink- 7. myiul. Maríustakkur (Alchemilla filicaulis).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.