Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 16
r sem könnuð var, en alls voru atliug- aðar 20 tjarnir. í íiestum tjarnanna er mikill gróður, einkum lónajurt (liup- pici maritima), svo og' grænþörungar og blágrærijr þörungar. í seltumestu tjörnunum er marhálmur (Zostera marina) víða ríkjandi, en í þeim seltu- lægstu þráðnykra (Potamogeton fili- formis). Dýralíf er töluvert í tjörnum þessum. Meðal algengra dýra má nefna leiruskera (Nereis diversicolor), rykmýslirfur (Chironomidae), ána (Oligochaeta) og hornsíli (Gasterost- eus aculeatus). í þeim tjörnum, sem hafa hærri seltu en um 12.5%0, er auk þess talsvert af sandntaðki (Arenicola rnarina), klettadoppu (Littorina saxa- iilis), kræklingi (Mytilus edulis) og ranaormum (Nemertinea). Stranddoppa fannst í 15 þessara tjarna og var seltustig þeirra sem hér segir (%0): 3.7, 5.7, 6.2, 12.6, 12.8, 13.3, 13.5, 14.6, 15.9, 17.1, 19.1, 21.3, 22.3, 24.3, 26.4. I þeirn 5 tjörnum, þar sem stranddoppan fannst ekki, var seltan hins vegar 1.3, 2.4, 3.5, 5.0, 14.0%c. Samkvæmt þessu virðast neðri ]rol- mörk snigilsins vera um 3—5%„, en hafa ber í huga að mælingar þessar voru framkvæmdar aðeins einu sinni, og búast má við að selta í tjörnum þessum geti sveiflast verulega. Strand- doppa fannst í öllum þeim tjörnum, þar sem lónajurt óx, en að auki í tveimur tjörnum án lónajurtar (selta 15.9 og 24.3%c), en þar var sáralítið af sniglinum. í tjörn þeirri, sem hafði 14.0%o seltu og var án stranddoppu, óx eigi heldur lónajurt, enda var tjörn þessi á ýntsan hátt afbrigöileg. Samkvæmt ofansögðu er seltusvið snigilsins afar vítt, og virðist liann þrífast við sams konar skilyrði og lónajurtin. Má því búast við því að stranddoppan konii í leitirnar við eftirgrennslan á þeirn stöðum öðrum, þar sem lónajurt Iiefur fundist hér- lendis. Einstaklingsfjöldi snigilsins í sum- um fitjatjarnanna var geysilegur. í þeim 5 tjörnum þar senr rnest var af stranddoppu (selta: 12.6, 12.8, 13.3, 19.1 og 21.3%c) reyndust að meðaltali vera 910 lilandi dýr á reit, en einn 20 X 20 cm reitur var kannaður í hverri tjörn. Samsvarar þetta um 23 þúsund dýrum á fermetra. í tjörnum þessum situr snigillinn mikið á gróðrinum, bæði lónajurt, marhálmi og þörungum. Virðist gróð- urinn þá alþakinn smáum dílurn, og er þetta áberandi jafnvel úr nokkurri fjarlægð. En oft er einnig mikið af sniglunum á leðjubotni tjarnanna. Sjást sniglarnir þar miklu síður, enda oft alveg á kafi í leðjunni, og koma þá helst ekki í leitirnar nema með því að sigta leðjuna í fínu sigti. Auk þeirra tjarna, sem að ofan get- ur, hefur stranddoppan fundist i ísölt- um tjörnum við Þorskafjörð, A.-Barð. (12. ágúst 1975), í Gálgahrauni á Álftanesi (19. septenrber 1976) og við Stokkseyri (25. september 1976). Eng- in lónajurt vex í tjörnum þessum. í í Þorskafirði voru pollarnir örgrunnir og lágu á milli klappa. Lítill sem enginn gróður var í þcim. Fjöldi stranddoppu á yfirborði leðjunnar var lauslega áætlaður um 2000/rn2. Við Gálgahraun fannst stranddoppan í nokkrum fitjapollum. Var einna mest af henni (um 100/ni2 ofan á leðjunni) í einum polli með leðju- botni en enguni gróðri. í pollum þess- um var einnig mikið af mærudoppu 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.