Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 27
ur það ekki endurtekið hér, eu að- eins á ]>að bent að þetta er hraun C hjá Trausta en III hjá Þorleifi. Það hefur flætt vestur um Hellis- skarð og er brotið um þvert af sprung- um á tveim stöðum þar. Er annað misgengið rétt austan við þar sem komið er upp á skarðið en hitt nokkru nær Kolviðarhóli en miðja vegu milli hans og skarðsins. Á báð- um stöðunum er sigið austan megin sprungunnar og austan skarðsins nem- ur misgengið 3—4 metrum. Ekki get ég fundið rök fyrir því að hjallinn austur af Hellisskarði sé misgengi en skammt austan við liann sér fyrir sprungu í beinu framhaldi af lítilli gígaröð, sem þar er — en án mis- gengis. Varðandi útbreiðslu þessa hrauns vísast til korts Þorleifs Einarssonar. Bæði Trausti og Þorleifur benda í ritum sínum á, að mögulegt sé að greina að hraunin á Hellisheiði út frá feltspatdílunum. Þetta er og án efa rétt, en samkvæmt minni reynslu getur orðið nauðsynlegt að athuga hraunin á mjög mörgum stöðum og velja sýni með mikilli nákvæmni, ef vissa á að geta fengist í öllum tilvik- um. Það er t. d. engan veginn auð- velt að greina að Reykjafellshraun og Skarðmýrarhraun af útlitinu einu sarnan. Eldri hraun á Hellishciði Þar sem Hengladalsá fellur niður af fjallinu norðan við Kamba rennur hún á mótum hrauns og fjalls og feli- ur í allháum fossi niður í Nóngil en það er gljúfur, sem skorist hefur djúpt niður í berglögin. Ofan við 3. mynd. Fossinn í Hengladalsá og Hellisheiðarhraunin tvö t. v. á myndinni. El'ra hraunlagið er Hveradalahraun (Þ.E. II), en undir þvi eru gróðurleifarnar. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.