Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 28

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 28
fossinn koma fram tvö hraun mjög ólík að gerð. Samkvæmt korti Þorleifs (1960) er um að ræða hraun I og II. Nokkru ofan við Nóngil er annar foss í ánni þar sem hún fellur fram af brún yngra hraunsins. Undir foss- brúninni og ofan við fossinn má sjá í jarðvegslag, sem lnaunið hefur runnið yfir. Greinilega hefur hraun- ið þarna fyllt lægð, sem verið hefur milli liins eldra hrauns og hlíðarinn- ar. Þá hefur sú hlíð verið gróin og nokkuð vaxin víði, en þeim gróðri eyddi jarðeldurinn. Leifum þess gróð- urs tókst að safna og hafa þær nú ver- ið aldursákvarðaðar. Það hefur verið gert á sama stað og fyrrnefndar ald- ursákvarðanir og undir stjórn Ingrid U. Olsson prófessors. Samkvæmt þeim niðurstöðum reyndist aldur hraunsins sem hér segir: (U-2655) Helmingunartími 5570 Aldur 4935 ±65 Ci4 ár Helmingunartími 5730 Aldur 5080 ±70 C» ár Þorleifur Einarsson hefur tjáð mér að hann teldi þetta hraun (II) eitt- hvað minna en 5000 ára. Samkvæmt ofansögðu sýnist mér liann mega vel við árangurinn una. Vaknar þá spurningin um hvaðan hraunið sé komið. Báðir telja þeir Trausti og Þorleifur að upptök eldri hraunanna séu óþekkt og virðist Þor- leifur telja Hveradalagígi frá sama tíma og hraun III, Skarðsmýrarhraun. Mín niðurstaða verður hér nokkuð önnur. Hveradalagígir eru á sprungu, sem nær suður fyrir Lakahnúka og þar virðist syðsti gígurinn á sprung- unni vera. Hann er lítill og klofinn um jn'ert af misgengi. Norðan við Hveradali má rekja sprunguna yfir Reykjafell. Uppi á því og sunnan í hefur smávegis ltraun komið upp og er þar áberandi mikið af hraunkúl- um (bombum) og smá hraunsvunta liangir þar suður af fjallinu. Þarna eru gígirnir austan undir 8—10 m háu misgengi, sem sést vel frá þjóðvegin- um. Aðeins norðar og vestan við sama misgengi er önnur gígaröð með éina 8 gígi og skammt norðar aðrir 6 gígir í beinu framhaldi af þeim og rétt austan við brúnina á hjallanum, sem lokar Heliisskarði að austan. Auð- sætt er að þessir gígir eru eldri en Skarðsmýrarhraun, því það hefur runnið upp að þeim að austan og vestur með þeim til beggja enda, en livort aldursmunur er aldir, ár eða minna verður ekki sagt. Svo gjall- kennt er hraunið á þessurn slóðum að góð sýni til samanburðar hefur mér ekki tekist að fá. Ég hallast þó mjög að þeirri skoðun að síðastnefndar gígaraðir séu framhald Hveradala- gíga, en nyrstu hlutar gígaraðarinnar hliðraðir til vesturs. Samanburður á berginu í Hveradalagígum og hraun- inu við fossinn, sem áður greinir, leið- ir í Ijós að þessi hraun eru svo lík að ég verð að telja að um eitl og sama hraun sé að ræða. Tel ég því að hraun II (Þ. E.) sé frá Hveradala- sprungunni komið og nefni það því Hveradalahraun. Er þá eftir elsta hraunið á Hellis- lteiði og spurningin hvaðan Jrað er komið. Það er að sjálfsögðu frá byrj- un augljóst að allar gosstöðvarnar, sem hér er drepið á eru tengdar sprungubeltinu, senr um Hellisheiði liggur og mætti Jjví segja að ekki 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.