Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 36
2. mynd. Sjálfsáið lerki á Hallormsstað. þau í sérstökum reit í Hallormsstaða- skógi, ekki langt frá foreldrinu. Upp frá þessu hafa trén borið köngla öðru hverju, en frætekju lítið sinnt. Hins vegar finnast nú með ári hverju sjálf- sánar lerkiplöntur umhverfis þessa lerkiteiga á Hallormsstað (2. mynd). Þær elstu eru allt að 2 metrar á hæð en hinar yngstu á stærð við vísifing- ur. Hinar sjálfsánu plöntur skipta tugum og sennilega hundruðum, ef vel væri leitað. Úr því að minnst er á sjálfsáin tré má Iræta jtví við, að um og eftir 1950 var farið að taka eftir sjálfsánum fjallafurum á Þingvöllum og við Grund í Eyjalirði. Þar næst fundust sjálfsáin lerki og á síðustu árum má finna hæði sjálfsáið sitkagreni og stafafuru, ef vel er leitað. Algengt er að sjá sjálfsánar birki- plöntur í görðum manna, svo og bæði reyni- og gráreyniplöntur. Hinu taka menn sjaldnar eftir, að hlynur vex oft sjálfsáinn innan um gisið gras. Fólk gerir of lítið af því að hirða þessar plöntur og koma þeim á legg, sem er vandalaust verk. Óþarfi er að fara fleiri orðurn um þetta. S.l. haust var mikið fræfall á sitkagreni, einkum austan lands, en jafnframt þroskuðust könglar á fleiri tegundum, og ef allt er með felldu um veðráttu vors og sumars hér sunn- an lands, er ekki ólíklegt að fræ- þroski verði sæmilega góður á ýmsum trjátegundum haustið 1977. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.