Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 38
Hringveri, rennur við bæjarvegginn að norðan og niður af bakkanum við norðvesturhorn túnsins. Hann nefnir Guðmundur Kálfadalslæk, en hið rétta nafn hans er Bcejarlcekur. En Kálfadalslækur er vissulega til. Hann á upptök sín skammt ofan við bakka- brúnina í dálítilli lægð: Kálfadal, en fellur niður í fjöruna nálega mitt á milli Bœjarlcckjar og Skeifár, sýnileg- ur hverjum vegfaranda. Örnefnið Brunngil er á röngum stað á kortinu. Þar á að standa Mið- aftanslág. Hún er þvert vestur af gamla Ytri-Tungubænum og notuð áður sem eyktamark. Strauch hefur náð í þetta lágarnafn, en flytur það suður í Skeifárbás. Brunngilið er hins vegar dálítið norðan við Miðaftans- lág og á að færast inn á uppdráttinn við syðra djúpa skarðið, sem þar er sýnt í bakkabrúnina. Þetta er all- djúpt gil og liggur við norðurjaðar Y tri-Tungutúnsins. Guðmundur skeytir Litli- og Stóri- framan við Svarthamarsnafnið. Við hér greinum þá ævinlega sundur með Ytri- og Syðri-. En hvar eiga þeir að vera á uppdrættinum? Ytri-Svartham- ar þar sem Guðmundur setur sína á kortið. Þar liggur um gamall fjárstíg- ur, er heitir Ytri-Svarthamarssneið- ingur. Nokkru sunnar, beint upp af Námunni, liggur önnur fjárgata frá bakkabrúninni og áður en námu- vinnslan hófst endaði hún í fjörunni sunnanvert við námugöngin. Hún hét og heitir Syðri-Svarthamarssneiðing- ur. Þar er þyrping kletta, sem skaga fram úr bakkanum og varpa dökkum skuggum á bergið, þegar sól er á suðurlofti. Svarthamar er réttnefni á þeim. Guðmundur teiknaði nákvæm- lega báðar þessar klettaþyrpingar inn á uppdrátt sinn, en nú hefur hin ytri að mestu verið brotin niður af vega- gerðarmönnum. Skamrnt norðan Hallbjarnarstaðar- kambs er Hælskor, en samkvæmt ríkj- andi málvenju hér: Hœlskora, og enn norðar Nafir. Við heimamenn notum ætíð eintölu nafnsins, Nöf eða Stór- höfðanöf. Loks vil ég benda á uppdrátt á bls. 12 í áðurnefndri bók Guðmundar. Þar stendur við örnefnið Lambatorfu, norðan Breiðuvíkur: (Tjörnes). - Strauch tekur þetta upp svigalaust. Heiti þessarar sveitar — Ijörnes — hefur löngum þólt torskilið, enda margar getgátur komið fram um það, hvað fyrri hluti nafnsins þýckli. Ein var sú, að tjör þýði spjót, og Vola- dalstorfa hafi upphaflega hlotið þetta nafn — Tjörnes — vegna lögunar sinn- ar, en það síðan færst yfir á allan skagann. Þó tilgáta þessi sé mjög skemmti- leg, finnst mér ekki rétt að setja hana inn á uppdrætti, þar sem ekki er kunnugt um neinar skráðar heimildir eða munnmæli um það, að Voladals- torfa (eða Lambatorfa) hafi heilið Tjörnes. HEIMILDIR Bárðarson, Guðmunclur G. 1925: A Strati- graphical Survey of the Pliocene De- posits at Tjörnes in Northern Ice- land. Kgl. danske Vid. Selsk. Biol. Medd. 4 (5), 1—118, Kpbenhavn. Strauch, F. 1963: Zur Geologie von Tjör- nes (Nord-Island). Sonderveröff. Geol. Inst. llniv. Köln 8, 1 — 129. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.