Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 40
í Miðjarðarhafi og Atlantshafi frá Senegal norður til Bretlandseyja, Norðursjávar og suður Noregs. Kambháfur, Pseudotriakis microdon. Vitað er um þrjá kamb- háfa veidda á Islandsmiðum. Sá fyrsti veiddist árið 1900, hinir 1914 og 1915 og allir við Vestmannaeyjar. Kamb- háfur er sjaldséð tegund sem hefur m. a. fundist við Portúgal og austur- strönd Bandaríkjanna. Gráháfur, Galeorhinus galeus. Þessi tegund er sömu ættar og ýmsir illræmdir mannætuháfiskar heitu haf- anna (t. d. tígrisháfurinn) en verður ekki eins stór og þeir frændur hans. Gráháfur fannst fyrst hér í ágúst árið 1911, síðan altur í júlí 1912. Heim- kynni gráháfs eru í Miðjarðarhafi og austanverðu Atlantshafi frá Mar- okkó og Madeira norður til Bretlands- eyja, Noregs og Færeyja. Sama teg- und eða náskyld finnst einnig í aust- anverðu Kyrrahafi og vestanverðu suður Atlantshafi. Færeyj aháfur, Scymnodon ob- scurus. Þessi tegund er þekkt frá ströndum Vesturafríku, Kapverdeeyj- um, Madeira og suður Brasilíu. Einu sinni hefur lnin fundist sem flæking- ur á luyggnum milli Færeyja og ís- lands. Skarðaháfur, Scymnorhinus lica. Þessi tegund sem er skyld okkar hákarli á að hafa veiðst undan norð- vesturlandi í desember 1971 (bresk heimild) en annars eru heimkynnin í vestanverðu Miðjarðarhafi og Atlants- hafi frá Marokkó, Madeira og Asór- eyjum norður til írlands, norðveslur Skotlands og í Norðursjó hefur skarðaháfur einnig fundist. Þá eru upptaldar þær tegundir brjóskfiska, allt háfiskar, sem örugg- lega eru flækingar á íslandsmiðum en eftir eru fjórar tegundir sem ekki er alveg ljóst hvort eru flækingar eða ekki. Þessar tegundir eru dröfnuskata, sjafnarskata, digurnefur og langnefur. Dröfnuskata, Raja clavata hef- ur fundist á íslandsmiðum þrisvar eða fjórum sinnum fyrst í júlí 1901 og við Vestmannaeyjar en þá veidd- ust tvær. Dröfnuskata er grunnfiskur á 2—280 m dýpi og eru heimkynni hennar í Svartahafi, Miðjarðarhafi og Atlantshafi frá Madeira norður í Norðursjó og til Bretlandseyja. Ef hún er hér búsett þá ætti hún að veiðast miklu oftar þar sem hún er grunnfiskur. Möguleiki er á að henni sé ruglað saman við tindaskötu en j^ær eru fljótt á litið líkar útlits. Ég hef J)ó reynt í seinni tíð að finna dröfnuskötu í þeim mikla sæg tinda- skatna sent við höfum veitt á rann- sóknaskipum Hafrannsóknastofnun- arinnar en ekki tekist ennjsá. Sjafnarskata, Raja spinacider- mis er djúpskata sem fundist hefur á 450—1570 m dýpi undan ströndum suðvestur Afríku, á landgrunnshall- anum undan ströndum norður Ame- ríku og ein fannst djúpt undan suð- austurlandi (62°45'N-11°55'V) í maí 1965. Er Jsví ekki gott að segja til um hvort hún er hér flækingur eða ekki á meðan ekki er meira vitað um út- breiðsl u tegundarinnar. Hámýsnar digurnefur, Hydro- lagus mirabilis og langnefur, Harriotta raleighana eru ennjrá frek- ar sjaldséðar tegundir á íslandsmið- um en sennilega eru Jiær ekki flæk- ingar heldur íbúar djúpanna frá suð- austurströndinni að suðvesturströncl- 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.