Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 42

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 42
B1 e i k 1 a x, Oncorhynchus gor- buscha. Upprunaleg heimkynni bleik- laxins voru í N-Kyrrahafi og aðliggj- andi innhöfum, norðan Beringssunds að Lénu og Mackenzieám. Árið 1956 var farið að setja hann í ár í Sovét- ríkjunum sem renna til sjávar í Bar- entshaf og Hvítahaf og þaðan flækt- ist hann síðan til stranda Svalbarða, Noregs, Bretlandseyja og íslands. Hér varð hans fyrst vart í ágúst 1960. Laxsíldirnar m adeirulaxsíld, Ceratoscopelus maderensis, rafins- 1 a x s í 1 d, Diaphus rafinesquei, fenrislaxsíld, Lampanyctus croco- dilus og deplalaxsíld, Symbolo- phorous veranyi eru að líkindum all- ar flækingar á íslandsmiðum. Heim- kynni þeirra eru í Miðjarðarhafi og N-Atlantshafi á milli 20° N og 51° N. Deplalaxsíld finnst einnig í Atlants- hafi, undan ströndum Afríku suður til Kap Verde og í V-Atlantshafi norð- an Hatterashöfða. Madeirulaxsíld fannst við Vestmannaeyjar í október 1885, rafinslaxsíld hefur fundist nyrst djúpt undan suðurströnd íslands (61° 55'N-I 7°00'V), fenrislaxsíld á Dohrn- banka og norðvestan íslands og depla- laxsíld gæti hafa borist með Golf- straumi norður til íslands. Stóri földungur, Alepisaurus ferox fannst hér fyrst við Vestmanna- eyjar árið 1844 og kemur hingað af og til síðan í heimsókn. Heimkynni hans eru í Miðjarðarhafi, við Ma- deira, Kanaríeyjar og víðar. Einnig hefur hann fundist við Grænland. H o r n f i s k u r, Belone belone be- lone. Heimkynni hornfisks eru í N- Atlantshafi frá ströndum Frakklands norður til Englands og Noregs (Þránd- heims) um Norðursjó og Eystrasalt. Hér varð hans fyrst vart árið 1701, síðan 1764 og 1821. Geirnefur, Scomberesox saurus sem heima á í Miðjarðarhafi, og At- lantshafi frá Kanaríeyjum til Bret- landseyja og Noregs liefur fundist á íslandsmiðum nokkrum sinnum oft- ast rekinn á fjörur. Lýsingur, Merluccius merlucci- us er af ættbálki þorskiiska og á heima við Bretlandseyjar, í Norður- sjó og allt suður til Marokkó en finnst einnig sunnar og í Miðjarðarhafi. Flækist norður til Lófóts og Islands. Hér hefur hann fundist örfáum sinn- um fyrst árið 1910 og eingöngu und- an suðurströndinni. Stóra brosma, Urophycis tenuis fannst hér árið 1908 og var talið að um nýja tegund fyrir vísindin væri að ræða. Síðar kom í ljós að hér var flækingsfiskur á ferð sem kominn var alla leið vestan frá austurströnd Bandaríkjanna. Eingöngu stórir fisk- ar (80—110 cm) veiðast hér og oftast lirygnur og á svæðinu frá Snæfellsnesi að Suðausturlandi. Móra, Mora moro er þriðja teg- undin al ættbálki þorskfiska sem flækist liingað til íslandsmiða. Reynd- ar hafa aðeins tvær fundist hér og báðar saman árið 1914 í Háfadjúpi. Heimkynni móru eru í vestanverðu Miðjarðarhafi og N-Atlantshafi norð- ur til Bretlandseyja en hún flækist til Færeyja og íslands. Guðlax, Lampris guttatus á heima í Miðjarðarhafi, Atlantshafi og finnst í Norðursjó og víðar. Hingað l'lækist hann stundum og fyrst er sagt frá honum árið 1610 eða 1611 þegar einn rak á Skagaströnd. Rauðserkur, Beryx decadactyl- 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.