Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 45
maga á Selvogsbanka árið 1913 en annars eru heimkynni hans í Mið- jarðarhafi og Atlantshafi frá Kanarí- eyjum til Portúgals þar sem hann er veiddur og nýttur en flækingar leita til Englands, Skotlands, Noregs og Is- lands. Einnig mun hann finnast við S-Afríku, Ástralíu og Nýjasjáland. M a k r í 11, Scomber scombrus flæk- ist hingað sjaldan en kemur þó fyrir. Fyrst varð hans vart í Hafnarfirði ár- ið 1895 og síðan hefur hann af og til verið að birtast og hafa stundum fengist nokkrir í einu. Heimkynni makrílsins eru í Miðjarðarhafi og At- lantshafi frá Marokkó til Noregs og þá er hann einnig í vestanverðu N- Atlantshafi við strendur N-Ameríku. Túnfiskur, Thunnus thynnus á heima í N-Atlantshafi frá Kanaríeyj- um til írlands og Asóreyjum inn í austanvert Miðjarðarhaf og Svartahaf vestanvert. Flækist stundum inn í Norðursjó og alla leið til Islands. Hér fannst hann fyrst rekinn á Eyjafjalla- sand í nóventber 1797. Síðan hefur hann slæðst hingað nokkrum sinnum. Sverðfiskur, Xiphias glaclius hefur einu sinni fundist hér og þá rek- inn á land við Breiðdalsvík árið 1936. Heimkynni hans eru í Miðjarðarhafi, Adríahafi, Svartahafi og Atlantshafi frá Madeira citthvað norðureftir en flækingar eru við Bretlandseyjar og í Norðursjó. Svarthveðnir, Centrolophus niger fannst hér fyrst djúpt út af suðausturlandi (64°20' N-ll °13' V) í október 1948. Síðan hafa nokkrir veiðst. Heimkynni svarthveðnis eru í Adríahafi og vestanverðu Miðjarðar- liafi, í Atlantshafi við Asóreyjar og síðan flækist hann norður í Norður- sjó og til íslands. Einnig er hann í vestanverðu Atlantshafi og við S- Afríku, Ástralíu og Nýjasjáland. Rekaldsfiskur, Hyperoglyphe perciformis mun vera kominn hingað að vestan eins og stóra brosma, þ. e. úr norðvestur Atlantshafi, en ekki að sunnan eða suðaustan eins og flestir flækingsfiskarnir eru. Hann hefur einu sinni fundist hér og þá rekinn í Leirunni við sunnanverðan Faxaflóa árið 1902. Heimkynni ltans eru frá Flórída til Nýjaskotlands. Bretahveðnir, Scheudophilus medusophagus fannst hér fyrst rekinn í Grindavík í mars 1905 og nokkrir hafa bæst við síðan. Hann á heima í vestanverðu Miðjarðarhafi og Atlants- liafi frá Madeira og Asóreyjum eitt- hvað norður á bóginn. Einnig við austurströnd N-Ameríku. Gráröndungur, Chelon labros- us er algengur í Miðjarðarhafi og meðfram ströndum V-Evrópu og Afríku frá Marokkó og Madeira og Asóreyjum til Bretlandseyja og inn í Norðursjó. Hann álpast oft upp í ár- ósa en hrygnir í sjó. Hér fannst hann fyrst árið 1904 nálægt Eyrarbakka og síðan hafa allmargir fundist oftast í ám eða árósum. G a d d a h r o g n k e 1 s i, Eumicrotre- mosus spinosus er eini flækingsfiskur- inn sem mun vera kominn frá Græn- landi. Gaddahrognkelsi hefur aðeins eiiiu sinni fundist hér og var það í Dýrafirði vorið 1820. Heimkynni gaddahrognkelsis eru köldustu svæði N-Atlantshafsins og N-íshafið. S1 é 11 h v e r f a, Scophthalmus rliombus fannst hér í október 1961 á Bollasviði í Faxaflóa. Hefur hennar ekki orðið vart síðan. Heimkynni 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.