Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 50

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 50
Jón Jónsson: Jarðhitinn í Jökulfelli Vestan við mynni Morsárdals í Ör- æt'um er Jökulfell, austan í því er jarðhiti aðallega á tveim stöðum. Annar staðurinn er austan í fellinu alveg í mynni dalsins. Hann kom fram við hlaupið í Skeiðará 1948. Þá skóf hlaupið sandinn ofan af þessu jarðhitasvæði. Ég skoðaði þennan stað 1951 og mældi þar þá 70° C liita. Samkvæmt upplýsingum, sem hafðar eru eftir Guðmundi Kjartanssyni og til eru í fórum jarðhitadeildar Orku- stofnunar, er þarna talinn vera 80° C hiti. Þegar ég skoðaði jtetta 1951 var hitasvæðið skammt frá jökulsporðin- um og útfalli Skeiðarár. Þá var klöpp- in ber og mátti sjá hvar vatnið kom upp um smá sprungur í berginu rétt við blágrýtisgang, sem liggur um jtvera líparítklöpp. Nokkru ofar í 1. mynd. Gangur að mestu hulinn sandi. Um 50° lieitt vatn kenmr þar nú upp, en áður helur þar mælst 80° hiti. Náttúrufræðingurinn, 47 (1), 1977 44

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.