Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 50
Jón Jónsson: Jarðhitinn í Jökulfelli Vestan við mynni Morsárdals í Ör- æt'um er Jökulfell, austan í því er jarðhiti aðallega á tveim stöðum. Annar staðurinn er austan í fellinu alveg í mynni dalsins. Hann kom fram við hlaupið í Skeiðará 1948. Þá skóf hlaupið sandinn ofan af þessu jarðhitasvæði. Ég skoðaði þennan stað 1951 og mældi þar þá 70° C liita. Samkvæmt upplýsingum, sem hafðar eru eftir Guðmundi Kjartanssyni og til eru í fórum jarðhitadeildar Orku- stofnunar, er þarna talinn vera 80° C hiti. Þegar ég skoðaði jtetta 1951 var hitasvæðið skammt frá jökulsporðin- um og útfalli Skeiðarár. Þá var klöpp- in ber og mátti sjá hvar vatnið kom upp um smá sprungur í berginu rétt við blágrýtisgang, sem liggur um jtvera líparítklöpp. Nokkru ofar í 1. mynd. Gangur að mestu hulinn sandi. Um 50° lieitt vatn kenmr þar nú upp, en áður helur þar mælst 80° hiti. Náttúrufræðingurinn, 47 (1), 1977 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.