Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 51
2. mynd. Volgir lækir í Jökulfelli. Við hamarinn kemur 50° heit lind út úr bergi. hlíðinni má sjá þunna hallandi ganga, sem hallar inn undir ijallið og vafa- lítið eru keilugangar. I>egar ég kom aftur á þennan stað 30. 8. 1975 var miklu breytt. Jarðhitasvæðið var að mestu horfið í sand (1. mynd) og erfitt að fá ábyggilega hitamælingu sökum þess að mikið rigndi þennan dag og hafði rignt um nóttina og þokan hékk niður i miðjar hlíðar. Ekki heppnað- ist að finna þarna nema 50° C hita og engin leið var að áætla rennsli, en lítið virtist það vera og svo var líka 1951. Ekki reyndist heldur mögulegt að ná sýni af vatninu, þar sem hitinn var mestur, því það var í sandi og kalt vatn allt í kring. Nokkrar útfell- ingar eru kringum þessar heitu lind- ir, sem koma fram á um 60 m langri línu. Gasbólur stíga stöðugt upp í dá- lítilli tjörn í sandinum. Hygg ég það vera á þeim st;ið, þár sem ég mældi mestan hita 1951. Sýni af vatninu á þessum stað er merkt Jökulfell 1. Norðar í Jökulfelli vestan við svo nefnt Fúsagil koma margar heitar lindir út úr fjallinu á breiðu svæði, sem nær upp í rösklega 100 m hæð yfir sandinn. Heitasta lindin, sem ég fann þarna, var 50° C lieit og í um 30—40 m hæð yfir sandinn (2. mynd). Aðallega er um tvo læki að ræða, en margar smá lindir koma þarna fram á víð og dreil. Rennsli er lalsvert og ætla má að samtals sé það ekki minna en 4—5 1/sek. Samkvæmt Tlior- oddsen (Gesch. d. Isl. Vulk.) er hiti þarna 60° C og má það vel vera rétt, því örðugt var að fá góða hitamæl- ingu þarna sökum þess að mikið rigndi, hafði rignt í heilan sólarhring og brekkan öll agandi í vatni, en hún 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.