Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 59

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 59
IS I I JAr4o/ArSfe jym r-8£ M&x I-7B MSS X-8A ^se X-gt, JVISO- I-7A AAYNID 3 lo5 ) A 8. 12, 1£> mynd. „Isókrónu"-rit íyrir Gerpi. — Correlation diagram for rocks at Gerpir. beittu Ar40/Ar30 aðferðinni við gömul sýni, sem Dagley og samstarfs- menn hans notuðu til segulstefnu- mælinga (Dagley o. íl., 1967). 3. og 4. mynd sýna niðurstöður greinarhöf- undar. 3. mynd sýnir „ísókrónu“-rit basaltlaganna sem Moorbath og fé- lagar segja vera 100 og 150 m ofan neðstu laga staflans (1-7 og 1-8) og er meðalaldur þriggja ákvarðana, sem Jteir framkvæmdu, 12,89 ± 0,16 mill- jónir ára, í engu frábrugðinn „ísó- krónu“-aldrinum samkvæmt 3. rnynd, sem er 13,05 ± 0,12 milljónir ára. Á 4. mynd er sýnt „ísókrónu“-rit fyrir tvö dílótt andesítlög (1-9 og 1-11), sem eru í 200 og 220 m hæð yfir elstu lögunum. Þar sem aldursmunur þess- ara tveggja laga getur ekki verið rnikill og þau, ef að líkum lætur, af sömu rótum runnin voru þau tekin saman, þ. e. tvær ákvarðanir (1-11) og þrjár ákvarðanir (1-9). „ísókrónu“- aldurinn sem fæst (lína I, 4. mynd) er talsvert frábrugðinn, eða 11,3 ±0,25 milljónir ára. Þetta er ekki mjög sann- færandi niðurstaða þar sem ekki er að sjá teljandi aldursmun nrilli ein- stakra laga m. a. samkvænrt aldurs- ákvörðunum Moorbatlrs og félaga. Á hinn bóginn sést af ritinu, að tveir punktar, sinn frá lrvoru lagi, sýna áberandi frávik. Lírra 11 á 4. nrynd sýnir „ísókrónu“-rit hinna þriggja niðurstaðanna með mun betri línu- legri svörun. Aldurinn, senr hér fæst, er einnig í mun betra sanrræmi við ofangreindar niðurstöður, eða 12,56 ± 0,05 milljónir ára. Flestar líkur benda til, að frávikspunktarnir tveir sýni fram á ójafna dreifingu K og Ar í þessum sýnunr eða, að argonbreyting 53

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.