Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 59
IS I I JAr4o/ArSfe jym r-8£ M&x I-7B MSS X-8A ^se X-gt, JVISO- I-7A AAYNID 3 lo5 ) A 8. 12, 1£> mynd. „Isókrónu"-rit íyrir Gerpi. — Correlation diagram for rocks at Gerpir. beittu Ar40/Ar30 aðferðinni við gömul sýni, sem Dagley og samstarfs- menn hans notuðu til segulstefnu- mælinga (Dagley o. íl., 1967). 3. og 4. mynd sýna niðurstöður greinarhöf- undar. 3. mynd sýnir „ísókrónu“-rit basaltlaganna sem Moorbath og fé- lagar segja vera 100 og 150 m ofan neðstu laga staflans (1-7 og 1-8) og er meðalaldur þriggja ákvarðana, sem Jteir framkvæmdu, 12,89 ± 0,16 mill- jónir ára, í engu frábrugðinn „ísó- krónu“-aldrinum samkvæmt 3. rnynd, sem er 13,05 ± 0,12 milljónir ára. Á 4. mynd er sýnt „ísókrónu“-rit fyrir tvö dílótt andesítlög (1-9 og 1-11), sem eru í 200 og 220 m hæð yfir elstu lögunum. Þar sem aldursmunur þess- ara tveggja laga getur ekki verið rnikill og þau, ef að líkum lætur, af sömu rótum runnin voru þau tekin saman, þ. e. tvær ákvarðanir (1-11) og þrjár ákvarðanir (1-9). „ísókrónu“- aldurinn sem fæst (lína I, 4. mynd) er talsvert frábrugðinn, eða 11,3 ±0,25 milljónir ára. Þetta er ekki mjög sann- færandi niðurstaða þar sem ekki er að sjá teljandi aldursmun nrilli ein- stakra laga m. a. samkvænrt aldurs- ákvörðunum Moorbatlrs og félaga. Á hinn bóginn sést af ritinu, að tveir punktar, sinn frá lrvoru lagi, sýna áberandi frávik. Lírra 11 á 4. nrynd sýnir „ísókrónu“-rit hinna þriggja niðurstaðanna með mun betri línu- legri svörun. Aldurinn, senr hér fæst, er einnig í mun betra sanrræmi við ofangreindar niðurstöður, eða 12,56 ± 0,05 milljónir ára. Flestar líkur benda til, að frávikspunktarnir tveir sýni fram á ójafna dreifingu K og Ar í þessum sýnunr eða, að argonbreyting 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.