Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 11
4. mynd. Rauðhálsar scðir frá suðaustri. — Rauðhálsar ciiider cone seen from the southeast. nokkuð misþykk. Lagið þynnist í suður og verður þess síðast vart rétt vestan við Brúarhraun. Lagið finnst á fáeinum stöðum vestan Haffjarðar- ár. Öskukornin eru allt að 4 mm í þvermál, en niður í 0.5—1 mm. Á nokkrum stöðunr er neðri hluti lags- ins fínkornóttari en efri liluti þess. Enginn efi getur verið á, að askan sé komin frá Rauðhálsum, og er stefna öskugeirans næg staðfesting á því. Öskulagið finnst nær eingöngu í mýr- um, en alls ekki uppi á Eldborgar- né Barnaborgarhrauni og heldur ekki þar sem fokmoldarjarðvegur er ríkj- andi (uppi á melunum og næst þeim). Öskulagið er á 10 til 50 cm dýpi og er dýpst á það sunnan til á svæðinu, í nágrenni Kaldár- og Garðamela. Ætla verður, að jarðvegur hafi þykkn- að hraðar nærri melunum vegna áfoks. Er á gosið leið varð hraunrennsli nær einrátt, en kvikustrókavirkni hef- ur þó verið einhver allan tímann, eins og vikurflekkurinn ofan á hrauninu sunnan við gíginn ber með sér. Rauð- hálsahraunið er lang unglegasta hraunið í Hnappadal. Það er að mestu jtakið gráum mosa, en annar gróður er hverfandi. Ekki hefur tek- ist að komast undir Rauðhálsahraun- ið. Nærri hraunjaðrinum, austur af Skjálg, hefur verið grafinn skurður og á einum stað í skurðbakkanum fellur öskulagið saman við sindur, sem auðsjáanlega er ættað frá hraun- inu, en það er örfáa metra í burtu. t mýrinni milli Eldborgar- og Rauð- hálsahrauna, en norðan Garðalækjar 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.