Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 37
1. mynd. Grettistök á hraunhvolfum í Ásheiði. — Erratic blocks resting on knolls of pahoehoe lava in Asheidi. Klappir — straumgnúðar eða jökulsorfnar? Kristján Sæmundsson fann hátt á Eyjunni í Ásbyrgi „gnúðar klappir, sem í engu eru frábrugðnar jökul- sorfnum klöppum" (1973, bls. 52) og bendir einkutn á stakt holt, auðþekkt af vörðu. Er niðurstaða hans sú, að þessar flúðir liafi mótast og rákast í straumi hamfarahlaups fyrir meira en 7100 árum. í heiðinni þarna eru bæði þvegnar klappir og rákaðar og rná greina 2—3 gerðir og skiptingu eftir svæðum, þ. e. 1) straumgnúðar klappir, 2) jökulsorfnar klappir og 3) jökulsorfnar klappir, sem hafa sand- fágast og/eða lent í vatnsflóðum. Straumgnúðar klappir (2. mynd) eru í flóðfarvegum Jökulsár syðst sem nyrst. Það eru fágaðar klappir með ávölum brúnum, bryggjunt og hnjót- um, smáskálum og holum. Safn af straumgnúðum klöppum er að finna í Kvíafarvegi og stöllum í Gljúfrun- um. Þar sem straumur hefur verið yfrið jryngstur kemur fram mjög stór- gert afbrigði slíkra klappa, með stór- um skálum og liáum hryggjum, sem enda oft í hnúðum (2. mynd). Víðir skessukatlar eru þar oft. Allvíða nærri fossbrúnum er |)etta grófa afbrigði þéttfínrispað í straumstefnu — hár- fínar rispur. Þessi grófa klappagerð er algengust nærri brúnum fornra stórfossa, s. s. á Botnsbrún Ásbyrgis og brúnum Kvía (þurr fossglúfur í samnefndum farvegi). Klappir þessar eru mjög frábrugðnar jökulsorfnum klöppum. Jökulsorfnar klappir (3. rnynd) finnast hér allvíða, bæði á hálendi og láglendi, þ. á m. dreift í Ásheiði. 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.