Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 49
á H3 í jarðvegi og svo miklu yngri öskulög með kunnum aldri. í 5 sniðum mældum á Eyjunni og 2 á austurbrúnum Ásbyrgis er þykkt moldarlagsins milli H3 annars vegar og hlauplags oi'an á hins vegar 9—18 cm og þokkalegt samræmi i öllum sniðum. Á kafla sunnarlega á Eyju (sbr. og snið II) er ljósgrátt öskulag, sem gihl ástæða er til að ætla að sé H 1104 (finnst hér oft dreift). Um 2— 4 cm undir því er 3—6 cm þykkt viðar- kolalag. I þessum sömu börðum er 7—9 cnr þykkt moldarlag milli H 1104 og svarta öskulagsins „a“ frá því unj 1477 (sbr. Þórarinsson, 1958 o. v.). Ef ljósgráa askan er H 1104, svarar því þetta moldarlag til um 373 ára jarð- vegsþykknunar (eftir landnám). Þá er Ijóst, að 9—18 cm jarðvegsþykkt milli H3 og hlauplags (fyrir landnám) er öldungis óeðlileg þykknun, ef jretta stórhlaup hefði orðið aðeins 400 ár- um eftir að H3-askan féll, þótt reikn- að sé með talsverðu foki. 1000 ár væru nær sanni. Ekki skal fjölyrt um þetta að sinni, en ég hygg að vart séu liðin 2000 ár, síðan þetta ægilega hlaup fór niður Jökulsárdal. Um stcerð síðasta hlaups Haukur Tómasson hefur með að- stoð Laufeyjar Hannesdóttur og Sig- mundar Freysteinssonar verkfræðings reiknað út rennsli þessa Iilaups í For- vöðurn. I.aufey fær út yfir 1 milljón m3/rennsli/sek. (Manningjafna) og farveg grafinn í nútímaformi. Hauk- ur telur þó að Manningjafna gefi ol há gildi á bolni, sem er að grafast. Sigmundur fær að sínu leyti með ýms- um aðferðum rennsli, sem nemur 400 —500 þús. m3/sek. og farveg í nú- tínraformi (Tómasson, 1973). Ekki er víst að forsendur þessa reiknings séu alls kostar réttar, vegna þess að eitt hlaup er gert úr tveimur til þremur risavöxnum hlaupum. Leyfilegt er þó að velta vöngum yfir stærð síðasta hlaups. Stærð Ás- byrgis er mikil og grófst það upp í Jjessa stærð í síðasta hlaupi. Ásbyrgi er ekki heppilegur staður til Jæss að áætla rennslið. Heppilegri staður er í Kvíafarvegi, um 2 krn sunnan Ás- byrgisbotns og skammt norðan Ás- kvía. Breidd síðustu hlauprásar er þar rúml. 900 m, rnesta dýpi upp undir 15 m, halli um 1:100. Lauslega áætl- að Jjversnið farvegs er um 7000 m2. Meðalstraumhraði um 16 m/sek. er sennilegur samkv. Manninglíkingu. Rennsli í hámarki verður Jjví vart undir 110 Jrús. m3/sek. Hér er mjög lauslega haldið á Manninglíkingu og tölur ekki byggðar á vönduðunt mæl- ingum. Hygg þó að þetta gefi ekki mjög villandi hugmynd um hámarks- rennslið um Kvíafarveg og Ásbyrgi. En önnur flóðkvísl fór samtímis um Landsgljúfur. Vafalaust var sú kvísl síst minni, en ])ar er erfitt um rennslisáætlun, Jjar sem gljúfrið var að grafast og stærð ]>ess fyrir hlaupið ókunn. Barmafull gljúfrin nú skammt sunnan Vestaralands rúma á 3. hundr- að ]>ús. m3 rennsli/sek., miðað við holunarstraumhraðann 20 m/sek. og Manningjöfnu. Straumhraði hefur verið gífurlegur í þeim J)rengsl mn og gröftur óðfluga. Eftir verksummerkj- um að dærna kemur minna rennsli en 100 þús. m3/sek. vart til greina. Samkvæmt mjög grófri ágiskun Jjyrfti ]>ví a. m. k. 200 ]>ús. m3 rennsli/sek. til Jress að samsvara þeim stórvirkj- 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.