Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 61

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 61
MÆLINGAR MEÐ ÍSSJÁ Könnun á Mýrdalsjökli Sumarið 1977 var unnið að könnun á Mýrdalsjökli með íssjánni. Skal hér lýst niðurstöðum. Við erum stödd á Háubungu á Mýrdalsjökli og horfum í norður (4. mynd). Bak við okkur er Vík í Mýrdal í 20 km fjarlægð. Fyrir fótum okkar er mikil slétta, 60 km2 að flatarmáli, í urn 1300 m hæð yfir sjó, en umgirt hæðum, sem rísa 100— 200 rnetra upp yfir hana. Það eru Háabunga, sem við stöndum á, Goða- bunga að vestan, Austmannsbunga í norðri og Kötlukollar að austan. Milli bungnanna skríða jöklar út úr sléttunni: Sólheimajökull milli Háu- bungu og Goðabungu niður á Sól- heimasand, Entujiikull milli Goða- bungu og Austmannsbungu og Kötlu- jökull (öðru nafni Höfðabrekkujök- ull) austur og niður á Mýrdalssand. Undir þessari íssléttu leynist ein virk- asta eldstöð lantlsins. Sautján sinnum vitum við með vissu, að hún hefur gosið frá því land byggðist, eldsúlan skorið sig gegnum íshelluna og ógur- leg jökulhlaup fallið niður á lág- lendi. Flest hafa hlaupin farið niður á Mýrdalssand, en a. m. k. tvö niður Sólheima- og Skógasand (Þórarinsson 1975). Þrisvar hafa menn gengið á jökul eftir gos til þess að skoða Kötlu. Árið 1756 gengu Eggert Ólafsson og Bjarni Pálssön fast að Kötlu, en sáu varla handaskil fyrir snjókomu. Árið 1823 gekk Jón Austmann á jökulinn og lýsti ummerkjum eftir gos. Sr. Jón hefur komist manna næst því að sjá Kötlu berum augum. Þegar Víkverjar komu á jökul árið 1919 hafði ís sigið 3. mynd. Þversnið af jökli séð í íssjá. — Rndio-echo sounding film record. 187
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.