Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 52
10. mynd. Skissa af h'klegum breytingum í Ásbyrgisgljúfrum í stórhlaupum: I. Gil- botnar eftir hlaup fyrir 4600 árum. II. Eftir hlaup fyrir 3000 árum. III. Núverandi gljúfurbotnar. (Byggt á jarðvegssniðum.) — Probable changes of the Asbyrgi Canyon in catastrophic floods. Position of waterfalls after each big flood, 4600 y B.P., 4000 y B.P. and 2000 y B.P., respectively. 6) Ásbyrgi er grafið í áföngum, einkum á síðustu 5000 árum. Lokaorð Hér hefur einkum verið stuðst við mola frá nyrstu 45 km flóðfarvegsins. Eyður eru þó nokkrar og spurningum ósvarað. Hér eru samt leidd rök að nokkrum þáttum í fornri hlaupasögu Jökulsár, sem vafalítið er þó enn þá flóknari. Með athugunum á nyrstu 80—100 km flóðfarvegsins má þó sennilega allvel rekja aðalþættina í stórhlaupasögu árinnar, annað en upptök hlaupanna. Verulegur hluti Jökulsárgljúfra er nú þjóðgarður og almenningseign, og er það vel. Mótunarsaga þeirra er hrikaleg og sérstæð. Eldgos, jarð- skjálftar og hamfarahlaup eiga ægi- lega kafla í þeirri sögu. Þakkir Jarðfræðingarnir Haukur Tómas- son og Kristján Sæmundsson eiga miklar þakkir skilið fyrir yfirlestur handritsins og margar hollar ábend- ingar. Þá ekki síður Oddur Sigurðs- son, jarðfræðingur, fyrir hollar um- ræður og margháttaða fyrirgreiðslu, svo sem að láta hreinteikna kort og snið á vinnustofu Orkustofnunar, auk annars stuðnings. 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.