Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 63
við nesendann, og kalla ég þennan hrygg Kötluhrygg. Þá sjáum við annan hrygg í stefnu nær hornrétt á Kötluhrygg. Þessi hryggur nær frá Háubungu í norð- vesturátt yfir að upptökum Merkur- jökuls ofan við Þórsmörk. Báðir eru hryggirnir jafnháir og mynda saman flöt í um 900 m hæð yfir sjó. Að vestan rís Goðabunga upp úr fletin- um, en Sólheimajökull sker sig inn í hann. Enn vantar 1 km á, að Sól- heimajökull hafi étið sig í gegnum hrygginn yfir í fyrrnefndan dal, sem endar inni í miðjum jökli í krikan- um milli hryggjanna tveggja. Hrygg- urinn milli Háubungu og Merkur- jökuls markar því vatnaskil undir Mýrdalsjökli. Gjósi vestan hans, t. d. í Goðabungu, getur jökulhlaup fallið yfir Skóga- og Sólheimasand. Gjósi hins vegar í Kötluhrygg er eðlilegt að vatn hlaupi niður á Mýrdalssand. Snið yfir vesturhlula Vatnajökuls Sumrin 1976 og 1977 var unnið að mælingum með íssjá á vesturhluta Vatnajökuls. Á 6. mynd sést mælisnið frá Grímsfjalli vestur að jaðri Tungn- árjökuls. Síðujökull og Skaftárjökull falla til suðvesturs gegnum sniðið, en við enda þess skríður Tungnárjökull 5. mynd. Kort af landi undir Mýrdalsjökli. — A preliminary map of the topography under Mýrdalsjökull. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.