Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 3
Náttúrufrceðingurinn ■ 47 (3—4), 1977 • Bls. 129—204 ■ Reykjavík, mai 1978 Haukur Jóhannesson: Þar var ei bærinn, sem nú er borgin Inngangur Á Snæfellsnesi eru nokkrar virkar raegineldstöðvar og er Snæfellsjökull þeirra þekktust. Á innanverðu nesinu er eldstöð, sera hefur verið allvirk á nútíma. Hún hefur verið kennd við Ljósufjöll. Eldstöðin situr fyrir miðju brotabelti, sem liggur frá Norðurár- dal í Borgarfirði að Ljósufjallaklas- anum. Á þessu svæði dreifa eldvörpin sér á nokkuð breitt belti. Utan við Ljósufjöll raða þau sér á nær beina línu, er liggur vestur í Hraunsfjörð. Á þessari línu eru m. a. Kothrauns- kúla, Rauðakúla í Kerlingarskarði, Kerlingarfjall, Grímsfjall o. fl. Á nú- tíma hafa runnið unr 20 hraun, sem tengja má Ljósufjallaeldstöðinni, og eru sex þeirra í Hnappadal (1. nrynd). Hraunin í Hnappadal eru misstór, bæði að flatarmáli og rúmmáli (sjá töflu), og er Eldborgarhraunið þeirra langstærst. I þessari grein verður greint frá athugunum á Eldborgar- lirauni og Rauðhálsalnauni, gossögu þeirra og aldri. Fátt hefur verið ritað um þessi tvö hraun. Einria helst er að vísa í grein Jóhannesar Áskelssonar (1955) um Eldborg og Eldborgar- hraun og grein Þorleifs Einarssonar (1970) um jarðfræði Hnappadalssýslu. Jóhannes telur Eldborgarhraunið myndað í tveimur gosurn, öðru for- sögulegu og hinu á landnámsöld og setur fram rök því til stuðnings. Þor- leifur lýsir öllum hraunum í Hnappa- dal og telur þau flest mynduð fyrir 2000—3000 árum, en færir engin frek- ari rök fyrir því en geislakolsaldur Syðri-Rauðamelskúlu. Öll Jressi hraun að tveimur undanskildum (Rauðhálsa- TAFLA I Stœrð og rúmmál nútimahrauna í Hnappadal. Eldborgarhraun 33.4 km2 1.00 km2 Rauðhálsahraun 12.7 — 0.19 — Barnaborgarhraun 9.5 — 0.14 — Gullborgarhraun 14.6 — 0.29 — Rauðamelshraun 2.7 — 0.11 — Hálsahraun 2.3 — 0.09 — Náttúrufræðingurinn, 47 (3—4), 1977 129 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.