Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 33
3. mynd. Höfuð og lialar vatnskatta. a) haus Colymbetes dolabratus thomsoni Sliarp., b) afturendi C. d. thomsoni Sharp., c) haus Agabus bipustulatus solieri Aubé, d) afturendi A. b. solieri Aubé. lima á höfði, liðskiptir, og eru á hliðum þess framan við augu. Aðrir útlimir á höfði vatnskatta eru munnpartar. Greiningarlykill yfir bjöllur 1 Plata sem hylur koxa aftasta fóta- pars. Fálmarar með 10 liði. Lengd 4 mnt (1. mynd a). Haliplus fulvus - Engin slík plata, koxa aftasta fóta- pars sést vel. Fálmarar með 11 liði 2 2 Ristarliðir fram- og miðfóta fjórir. Hyrna sést ekki. Lengd 3—3.5 mm (1. mynd b). Hydroporus nigrita - Ristarliðir fram- og miðfóta fimm. Hyrna sést (1. mynd c og d). 3 4 mm (1. mynd). 3 Frambolur gulur og skjaldvaengir gulir með svörtum þverröndum. Lengd um 14 mm (1. mynd c). C.olymbeles dolabratus thomsoni - Frambolur og skjaldvængir svartir eða rauðsvartir með fíngerðum rák- um sem mynda netmynstur (1. mynd d, e, f). 4 4 Möskvar í netmynstri á skjald- vængjum aflangir eftir lengd dýrs- ins (1. mynd e). Lengd 9,5—11 mm (1. mynd d). Agabus bipustu'.atus solieri - Möskvar í netmynstri á skjald- vængjum aflangir jnert á lengd dýrsins (1. mynd f). Lengd 7,5 mm Agabus uliginosus Greiningarlykill yfir vatnslietti 1 Löng og mjó lirfa. Fjórar spírur aftur úr bakhluta hvers liðar. Aftur- bolur endar i einum hala. Ein kló á hverjum fæti (2. mynd a). Haliplus fulvus - Lirfan breiðari. Engar spírur aftur úr bakhluta hvers liðar. Tveir mjó- ir halar aftur úr afturbol. Tvær klær á hverjum fæti (2. mynd I) og c). 2 2 Höfuð kúpt með trjónu (2. mynd b). Hydroporus nigrita - Höfuð flatt og trjónulaust (2. mynd c; 3. mynd a, c). 3 3 Fjórði liður (endaliður) livors fálm- ara jafnlangur og þriðji liður (3. myncl a). Halar 2. og 3. stigs lirfa Jiaktir hárum (3. mynd b). Colymbetes dolabratus thomsoni - Fjórði liður fálmara um helmingur af lengd jjriðja liðar (3. mynd c). Halar með 6—7 hár hvor (3. rnynd b). Agabus spp. Þakkarorð Höfundur vill að lokum þakka Arn- þóri Garðarssyni og Agnari Ingólfs- syni fyrir að hafa lesið yfir handritið. HEIMILDIR l.arsson, S. G. ir Gigja, G., 1959: Coleop- tera 1. Synopsis. Zool. Icel., 3 (46a): 1—218. Copenhagen, Reykjavík. Macan, T. T., 1959: A guide to freshwater invertebrate animals. Longman, Lon- don. 118 pp. S U M M A R Y Aquatic beetles in Iceland by Gisli Már Gislason, Insitute of liiology, University of Iceland, Reykjavik. The paper contains a general intro- duction to aquatic beetles with notes on the biology and the distribution of the live species found in Iceland. Ulustrated keys to adults and larvae of Icelandic species are given. 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.