Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 1978, Síða 33
3. mynd. Höfuð og lialar vatnskatta. a) haus Colymbetes dolabratus thomsoni Sliarp., b) afturendi C. d. thomsoni Sharp., c) haus Agabus bipustulatus solieri Aubé, d) afturendi A. b. solieri Aubé. lima á höfði, liðskiptir, og eru á hliðum þess framan við augu. Aðrir útlimir á höfði vatnskatta eru munnpartar. Greiningarlykill yfir bjöllur 1 Plata sem hylur koxa aftasta fóta- pars. Fálmarar með 10 liði. Lengd 4 mnt (1. mynd a). Haliplus fulvus - Engin slík plata, koxa aftasta fóta- pars sést vel. Fálmarar með 11 liði 2 2 Ristarliðir fram- og miðfóta fjórir. Hyrna sést ekki. Lengd 3—3.5 mm (1. mynd b). Hydroporus nigrita - Ristarliðir fram- og miðfóta fimm. Hyrna sést (1. mynd c og d). 3 4 mm (1. mynd). 3 Frambolur gulur og skjaldvaengir gulir með svörtum þverröndum. Lengd um 14 mm (1. mynd c). C.olymbeles dolabratus thomsoni - Frambolur og skjaldvængir svartir eða rauðsvartir með fíngerðum rák- um sem mynda netmynstur (1. mynd d, e, f). 4 4 Möskvar í netmynstri á skjald- vængjum aflangir eftir lengd dýrs- ins (1. mynd e). Lengd 9,5—11 mm (1. mynd d). Agabus bipustu'.atus solieri - Möskvar í netmynstri á skjald- vængjum aflangir jnert á lengd dýrsins (1. mynd f). Lengd 7,5 mm Agabus uliginosus Greiningarlykill yfir vatnslietti 1 Löng og mjó lirfa. Fjórar spírur aftur úr bakhluta hvers liðar. Aftur- bolur endar i einum hala. Ein kló á hverjum fæti (2. mynd a). Haliplus fulvus - Lirfan breiðari. Engar spírur aftur úr bakhluta hvers liðar. Tveir mjó- ir halar aftur úr afturbol. Tvær klær á hverjum fæti (2. mynd I) og c). 2 2 Höfuð kúpt með trjónu (2. mynd b). Hydroporus nigrita - Höfuð flatt og trjónulaust (2. mynd c; 3. mynd a, c). 3 3 Fjórði liður (endaliður) livors fálm- ara jafnlangur og þriðji liður (3. myncl a). Halar 2. og 3. stigs lirfa Jiaktir hárum (3. mynd b). Colymbetes dolabratus thomsoni - Fjórði liður fálmara um helmingur af lengd jjriðja liðar (3. mynd c). Halar með 6—7 hár hvor (3. rnynd b). Agabus spp. Þakkarorð Höfundur vill að lokum þakka Arn- þóri Garðarssyni og Agnari Ingólfs- syni fyrir að hafa lesið yfir handritið. HEIMILDIR l.arsson, S. G. ir Gigja, G., 1959: Coleop- tera 1. Synopsis. Zool. Icel., 3 (46a): 1—218. Copenhagen, Reykjavík. Macan, T. T., 1959: A guide to freshwater invertebrate animals. Longman, Lon- don. 118 pp. S U M M A R Y Aquatic beetles in Iceland by Gisli Már Gislason, Insitute of liiology, University of Iceland, Reykjavik. The paper contains a general intro- duction to aquatic beetles with notes on the biology and the distribution of the live species found in Iceland. Ulustrated keys to adults and larvae of Icelandic species are given. 159

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.